Menntaráð

80. fundur 18. maí 2021 kl. 17:15 - 19:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 1. hæð, Völlur
Fundinn sátu:
 • Margrét Friðriksdóttir formaður
 • Helgi Magnússon aðalmaður
 • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
 • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
 • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir varamaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
 • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
 • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
 • Börkur Vígþórsson fulltrúi skólastjóra
 • Pétur Hrafn Sigurðsson varamaður
 • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
Starfsmenn
 • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.1805378 - Forvarnarsjóður Kópavogs - úthlutunarreglur

Tillögur valnefndar menntaráðs um úthlutun úr forvarnarsjóði lagðar fram.
Menntaráð samþykkir tillögur valnefndar með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

2.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Áframhaldandi umræða og vinna við stefnumótun bæjarins.
Börkur Vígþórsson vék af fundi kl. 18:40.

Fyrstu drög að stefnu í skóla- frístunda- og íþróttamálum rýnd.

Gestir

 • María Kristín Gylfadóttir, verkefnastjóri - mæting: 17:15

Fundi slitið - kl. 19:15.