Menntaráð

84. fundur 21. september 2021 kl. 17:15 - 19:20 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir varamaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • Erlendur H. Geirdal aðalmaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • María Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Drög að Menntastefnu Kópavogsbæjar lögð fram til samþykktar. Jafnframt eru drög að aðgerðaráætlun lögð fram til kynningar.
Menntaráð samþykkir Menntastefnu Kópavogsbæjar fyrir sitt leyti með öllum greiddum atkvæðum og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar. Menntaráð óskar eftir að bæjarstjórn tryggi að notendaráð í málefnum fatlaðs fólks komi að stefnumótun bæjarins.

Almenn erindi

2.2109523 - Grunnskóladeild-endurmenntun

Skýrsla um endurmenntun á vegum grunnskóladeildar lögð fram.
Máli frestað.

Fundi slitið - kl. 19:20.