Menntaráð

86. fundur 02. nóvember 2021 kl. 17:15 - 19:15 í Kársnesskóla
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • Erlendur H. Geirdal aðalmaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • María Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Stefán Ómar Jónsson verkefnastjóri
  • Hekla Hannibalsdóttir
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir Deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Menntaráð þakkar Björgu Baldursdóttur, skólastjóra Kársnesskóla góðar veitingar og áhugaverða kynningu á starfi skólans.

Almenn erindi

1.20081068 - Fléttan

Kynning á verkefnum Fléttunnar - samstarf mennta- og velferðasviðs.
Ingunn Mjöll Birgisdóttir, verkefnastjóri menntasviðs og Sigríður Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri velferðasviðs kynntu stöðu verkefna í Fléttunni.

Almenn erindi

2.2001382 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs við grunnskóla Kópavogs - viðmið

Starfsáætlun skólans lögð fram.
Hekla Hannibalsdóttir, verkefnastjóri grunnskóladeildar kynnti starfsáætlanir grunnskóla.

Almenn erindi

3.1909758 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Álfhólsskóla 2019-2024

Starfsáætlun skólans lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

4.1909766 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Hörðuvallaskóla 2019-2024

Starfsáætlun skólans lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

5.1909770 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kársnesskóla 2019-2024

Starfsáætlun skólans lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

6.1909764 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kópavogsskóla 2019-2024

Starfsáætlun skólans lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

7.1909759 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Lindaskóla 2019-2024

Starfsáætlun skólans lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

8.1909763 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Salaskóla 2019-2024

Starfsáætlun skólans lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

9.1909768 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Smáraskóli 2019-2024

Starfsáætlun skólans lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

10.1909760 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Snælandsskóla 2019-2024

Starfsáætlun skólans lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

11.1909773 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Vatnsendaskóla 2019-2024

Starfsáætlun skólans lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

12.1908788 - Fundargerðir öldungaráðs

Fundargerð 18. fundar Öldungaráðs frá 21. október 2021 í 5 liðum.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:15.