Menntaráð

88. fundur 23. nóvember 2021 kl. 12:00 - 13:00 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Erlendur H. Geirdal aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • María Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.2105175 - Menntasvið - Rannsókn og greining - rannsóknir 2021

Kynning á niðurstöðum rannsókna á högum og líðan nemenda í 5. - 10. bekk í grunnskólum Kópavogs 2021.
Margrét Lilja Guðmundsdóttir frá Rannsóknum og greiningu kynnti niðurstöður rannsókna meðal nemenda í grunnskólum Kópavogs.

Gestir

  • Amanda K. Ólafsdóttir, deildarstjóri frístundadeildar - mæting: 13:00

Fundi slitið - kl. 13:00.