Menntaráð

99. fundur 16. ágúst 2022 kl. 17:15 - 19:15 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Sigvaldi Egill Lárusson formaður
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson, aðalmaður boðaði forföll og Jóhanna Pálsdóttir vara áheyrnarfulltrúi, sat fundinn í hans stað.
  • Guðrún G Halldórsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir Deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.1909769 - Mat og eftirlit sveitastjórna með skólastarfi

Lykiltölur í skóla og frístundastarfi fyrir skólaárið 2021 - 2022 lagðar fram.
Menntaráð samþykkir lykiltölur með áorðnum breytingum og öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

2.1612207 - Ytra mat á grunnskóla 2017. Hörðuvallaskóli valinn

Umbótum í kjölfar ytra mats á Hörðuvallaskóla lokið.
Lagt fram.

Almenn erindi

3.1807314 - Ytra mat á grunnskóla 2018. Snælandsskóli valinn

Umbótum í kjölfar ytra mats á Snælandsskóla lokið.
Lagt fram.

Almenn erindi

4.1909232 - Ytra mat á grunnskóla 2019 Lindaskóli valinn

Almenn erindi

5.2101369 - Öryggi leiksvæða í Kópavogi.

Lögð fram skýrsla Umhverfissviðs Kópavogs og Miðstöðvar slysavarna barna um öryggi leiksvæða í Kópavogi, dags. 2. maí 2022.
Skýrsla lögð fram til kynningar. Menntaráð óskar eftir að fylgjast með hvernig unnið verður áfram með ábendingar úr skýrslunni og að málið verði lagt aftur fyrir á vorönn.

Fundi slitið - kl. 19:15.