Menntaráð

100. fundur 06. september 2022 kl. 17:15 - 19:45 í Hörðuvallaskóla
Fundinn sátu:
  • Sigvaldi Egill Lárusson formaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Gunnsteinn Sigurðsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Þórarinn Hjörtur Ævarsson aðalmaður
  • Guðrún G Halldórsdóttir
  • Kristgerður Garðarsdóttir
  • Jóhannes Birgir Jensson, aðalmaður boðaði forföll og Karen Rúnarsdóttir , sat fundinn í hans stað.
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Bergþóra Þórhallsdóttir verkefnastjóri grunnskóladeildar menntasviðs
Dagskrá
Þórunn Jónasdóttir, skólastjóri Hörðuvallaskóla, kynnti starfsemi og áherslur í skólastarfi Hörðuvallaskóla.
Menntaráð þakkar fyrir góða kynningu og góðar veitingar á fundinum.

Almenn erindi

1.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Kynning á heildarstefnu Kópavogsbæjar.
Auður Finnbogadóttir, verkefnastjóri stefnumótunar, kynnti vinnu við innleiðingu heildarstefnumótunar Kópavogsbæjar.

Almenn erindi

2.1509226 - Frístundadeild

Kynning á starfi frístundadeildar.
Amanda K. Ólafsdóttir, deildarstjóri frístundadeildar menntasviðs, kynnti starfsemi frístundadeildar.
Menntaráð þakkar fyrir mjög góða kynningu á starfi frístundadeildar.

Almenn erindi

3.2102881 - Frístundadeild-Sértækt hópastarf

Lagt fram minnisblað um sértækt hópastarf í félagsmiðstöðvum.
Lagt fram.

Almenn erindi

4.2209045 - Grunnskóladeild-Ásgarður kennsluhugbúnaður

Kynning á kennsluhugbúnaði.
Kristrún Lind Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Ásgarðs kom á fund menntaráðs og kynnti Askinn, námsgagnatorg.

Menntaráð felur grunnskóladeild að vinna málið áfram og kynna fyrir skólastjórnendum. Menntaráð felur einnig grunnskóladeild að vinna málið samkvæmt verkáætlun um kennsluhugbúnað í skólastarfi og leggja fram í menntaráði áhættumat, kostnaðargreiningu og væntan ávinning.

Almenn erindi

5.2011714 - Vatnsendahæð - Vatnsendahvarf. Deiliskipulag.

Minnisblað um fjölgun nemenda vegna deiliskipulags á Vatnsenda lagt fram upplýsingar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:45.