Menntaráð

101. fundur 20. september 2022 kl. 17:15 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Sigvaldi Egill Lárusson formaður
  • Donata Honkowicz Bukowska, aðalmaður boðaði forföll og Þorvar Hafsteinsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Þórarinn Hjörtur Ævarsson aðalmaður
  • Guðrún G Halldórsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Kristgerður Garðarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir Deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.1905944 - Menntasvið-skólaþjónusta þróun úrræða í grunnskólum

Kynning á verklagi og stofnun fagteyma vegna mála þegar réttindi og velferð grunnskólabarna stangast á.
Atli Magnússon, framkvæmdarstjóri Arnarskóla og Sólveig Norðfjörð, verkefnastjóri skólaþjónustu kynntu samstarfsverkefni Arnarskóla og Menntasviðs Kópvogsbæjar um gerð verklags og stofnun fagteyma.

Almenn erindi

2.2209480 - Menntasvið-skólaþjónusta, skipulag og kynningar

Kynning á skipulagi skólaþjónustu í grunnskólum Kópavogs.
Sólveig Norðfjörð, verkefnastjóri skólaþjónustu, Ingbjörg Ýr Pálmadóttir, kennsluráðgjafi og Ragnheiður Hermannsdóttir, deildarstjóri grunnskóladeildar kynntu helstu verkefni skólaþjónustu.

Almenn erindi

3.2209345 - Menntasvið-Ársskýrsla skólaþjonustu

Árskýrsla skólaþjónustu fyrir skólaárið 2021 - 2022 lögð fram.
Lagt fram.

Almenn erindi

4.2209481 - Menntasvið-íslenska sem annað mál - skipulag, ársskýrsla og kynningar

Kynning á stuðningi við skóla vegna nemenda með annað móðurmál en íslensku.
Hekla Hannibalsdótttir verkefnastjóri á grunnskóladeild og Aðalheiður Diego Hjálmarsdóttir, kennsluráðgjafi ísat kynntu stuðning við nemendur með annað móðurmál en íslensku. Skýrsla um stuðning við nemendur með annað móðurmál en íslensku lögð fram.

Almenn erindi

5.2209461 - Fyrirspurn um kynjaskiptingu í íþróttum í grunnskólum frá Sigurbjörgu Erlu Egilsdóttur, fulltrúa Pírata

Fyrirspurn og svar lagt fram.
Frestað til næsta fundar.

Fundi slitið.