Menntaráð

103. fundur 18. október 2022 kl. 17:15 - 19:20 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Sigvaldi Egill Lárusson formaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Svava Halldóra Friðgeirsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Þórarinn Hjörtur Ævarsson aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir
  • Jóhannes Birgir Jensson
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir Deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.2101814 - Menntasvið-Menntastefna 2020-2030

Farið yfir aðgerðaáætlun menntastefnu Kópavogsbæjar.
Lagt fram.

Gestir

  • Ingunn Mjöll Birgisdóttir - mæting: 17:15

Almenn erindi

2.2001382 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs við grunnskóla Kópavogs - viðmið

Almenn erindi

3.1909763 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Salaskóla 2019-2024

Starfsáætlun félagsmiðstöðvarinnar Fönix lögð fram.
Máli frestað.

Almenn erindi

4.1909768 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Smáraskóli 2019-2024

Starfsáætlun frístundarinnar Drekaheima lögð fram.
Máli frestað.

Almenn erindi

5.1909770 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kársnesskóla 2019-2024

Starfsáætlun Kárnesskóla skólaárið 2022-2023 lögð fram.
Máli frestað.

Almenn erindi

6.2210415 - Menntasvið-Fundargerðir íþróttaráðs 2022 -2023

Fundargerð í 5 liðum.
123. fundargerð íþóttaráðs lögð fram.

Almenn erindi

7.2210417 - Menntasvið-Fundargerðir leikskólanefndar 2022-2023

Fundargerð í 11 liðum.
Fundargerð leikskólanefndar frá 15.09.2022 lögð fram.

Menntaráð fagnar bókun í lið 11 að skoðað verði fjölbreytt rekstrarform á þeim leikskólum sem eru þegar eða stefnt er að byggja.

Fundi slitið - kl. 19:20.