Menntaráð

106. fundur 06. desember 2022 kl. 17:15 - 19:15 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Sigvaldi Egill Lárusson formaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Þórarinn Hjörtur Ævarsson aðalmaður
  • Guðrún G Halldórsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Hekla Hannibalsdóttir
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir Deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.2101724 - Menntasvið-matsrannsókn, spjaldtölvur

Kynning á niðurstöðum matsrannsóknar á innleiðingu á spjaldtölvum í grunnskólum Kópavogs.
Sólveig Jakobsdóttir, prófessor og Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, aðjunkt við Háskóla Íslands kynna niðurstöður matsrannsóknar á innleiðingu á spjaldtölvum í grunnskólum Kópavogs. Menntaráð þakkar fyrir góða kynningu. Skýrsla með niðurstöðum verður birt í febrúar 2023.

Gestir

  • Hafsteinn Karlsson - mæting: 17:15
  • Bergþóra Þórhallsdóttir - mæting: 17:15

Almenn erindi

2.2002070 - Menntasvið-eineltisáætlanir, viðmið og fræðsla

Kynning á vinnu menntasviðs vegna forvarna og viðbragða við einelti.
Máli frestað til næsta fundar.

Almenn erindi

3.22067452 - Menntaráð-fundaráætlun og ýmis gögn 2022-2026

Fundaráætlun fyrir vorönn 2023 lögð fram.
Fundaráætlun fyrir vormisseri 2023 samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 19:15.