Menntaráð

107. fundur 17. janúar 2023 kl. 18:45 - 18:45 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Sigvaldi Egill Lárusson formaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Þórarinn Hjörtur Ævarsson aðalmaður
  • Guðrún G Halldórsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Kristgerður Garðarsdóttir foreldrafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.2109523 - Grunnskóladeild-endurmenntun

Skýrsla um endurmenntun fyrir starfsfólk grunnskóla á vegum grunnskóladeildar lögð fram.
Lagt fram.

Almenn erindi

2.2001382 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs við grunnskóla Kópavogs - viðmið

Viðmið um skóladagatal ásamt tillögum um skólabyrjun, vetrarfrí og sameiginlega starfsdaga lagt fram.
Menntaráð samþykkir tillögu um skólabyrjun, vetrarfrí og sameiginlega starfsdaga fyrir skólaárið 2023 - 2024 með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

3.22114529 - Fyrirspurn um skipulag á stuðningi við ÍSAT-nemendur frá Donata H.Bukowska, fulltrúa Samfylkingar

Fyrirspurn ásamt svari frá grunnskóladeild lagt fram.
Svar við fyrirspurn lagt fram.

Almenn erindi

4.2002070 - Menntasvið-eineltisáætlanir, viðmið og fræðsla

Kynning á vinnu menntasviðs vegna forvarna og viðbragða við einelti. Mál frestað frá fundi menntaráðs 6. desember 2022.
Lagt fram.

Almenn erindi

5.2210417 - Menntasvið-Fundargerðir leikskólanefndar 2022-2023

Fundargerðir vegna 146. fundar og 147. fundar leikskólanefndar lagðar fram til kynningar.
Lagt fram.

Almenn erindi

6.2210415 - Menntasvið-Fundargerðir íþróttaráðs 2022 -2023

Fundargerðir vegna 125. fundar, 126. fundar og 127. fundar íþróttaráðs lagðar fram til kynningar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:45.