Menntaráð

108. fundur 07. febrúar 2023 kl. 17:15 - 18:50 í Álfhólsskóla
Fundinn sátu:
  • Sigvaldi Egill Lárusson formaður
  • Donata Honkowicz Bukowska, aðalmaður boðaði forföll og Þorvar Hafsteinsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Þórarinn Hjörtur Ævarsson aðalmaður
  • Guðrún G Halldórsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Menntaráð þakkar Sigrúnu Bjarnadóttur, skólastjóra Álfhólsskóla, áhugaverða kynningu á skólastarfinu og góðar veitingar.

Almenn erindi

1.220425339 - Ungmennaráð-Tillögur 2022

Svör við tillögum unmennaráðs frá vorinu 2022 lagðar fram.
Svör við tillögum lögð fram til kynningar.

Almenn erindi

2.2109926 - Barnaþing Kópavogs 2021-2022

Svör við tillögum barnaþings frá þingi 2022 lagðar fram.
Svör við tillögum lögð fram til kynningar.

Almenn erindi

3.23012233 - Kópurinn 2023

Reglur um Kópinn, viðurkenningu menntaráðs til grunnskóla- og frístudastarfs lagðar fram til rýni ásamt tillögu að skipulagi fyrir árið 2023.
Reglur um Kópinn, viðkenningar menntaráðs samþykktar einróma með áorðnum breytingum.

Valnefnd Kópsins, skipuð af Sigvalda Agli Lárussyni, Jóhannesi Birgi Jensyni og Þórarni Ævarsyni. Til vara Sigrún Hulda Jónsdóttir, Sigurbjörg Erla Egilsdóttir og Karen Rúnarsdóttir.

Almenn erindi

4.2212696 - Menntasvið-skil skólastiga þróunarverkefni

Kynning á þróunarsjóði á skilum skólastiga.
Farið yfir markmið og tilgang þróunarsjóðs.

Almenn erindi

5.2209045 - Grunnskóladeild-Ásgarður kennsluhugbúnaður

Staða verkefnis kynnt.
Farið yfir stöðu verkefnis.

Almenn erindi

6.2210417 - Menntasvið-Fundargerðir leikskólanefndar 2022-2023

Fundargerð vegna 148. fundar leikskólanefndar lögð fram til kynningar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:50.