Menntaráð

112. fundur 18. apríl 2023 kl. 19:10 - 19:10 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Sigvaldi Egill Lárusson formaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Guðrún G Halldórsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson, aðalmaður boðaði forföll og Karen Rúnarsdóttir vara foreldrafulltrúi, sat fundinn í hans stað.
  • Þórarinn Hjörtur Ævarsson, aðalmaður boðaði forföll og Hreiðar Oddsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.22114530 - Grunnskóladeild-Ísat úthlutun 2022-2026

Tillaga um úthlutun til kennslu og stuðnings við nemendur með annað móðurmál en íslensku lögð fram.
Menntaráð samþykkir tillöguna með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

2.1901753 - Ytra mat á grunnskóla 2018 Vatnsendaskóli valinn

Umbótum í kjölfar ytra mats í Vatnsendaskóla lokið, umbótaáætlun lögð fram. Máli frestað frá síðasta fundi.
Menntaráð staðfestir að umbótum í kjölfar ytra mats í Vatnsendaskóla er lokið.

Almenn erindi

3.2304990 - Okkar skóli

Fyrirkomulag verkefnisins Okkar skóli í grunnskólum Kópavogs kynnt.
Minnisblað um fyrikomulag vekefnisins Okkar skóli lagt fram.

Almenn erindi

4.2304383 - Hinsegin fræðsla í grunnskólum Kópavogsbæjar

Erindi frá Samtökunum 22 - Hagsmunasamtök Samkynhneigðra lagt fram.
Erindi lagt fram og deildarstjóra grunnskóladeildar falið að svara erindinu.
Fylgiskjöl:

Fundi slitið - kl. 19:10.