Menntaráð

127. fundur 16. apríl 2024 kl. 17:15 - 19:15 í Vatnsendaskóla
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Tryggvi Felixson, aðalmaður boðaði forföll og Hreiðar Oddsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Kristgerður Garðarsdóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir aðalmaður
  • Guðný Sigurjónsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.220426381 - Menntasvið - Rannsókn og greining -Niðurstöður

Kynning á niðurstöðum rannsóknarinnar Ungt fólk 2023 meðal nemenda í grunnskólum Kópavogs.
Margrét Lilja Guðmundsdóttir, þekkingarstjóri hjá Planet Youth, kynnir niðurstöður.



Gestur: Amanda K. Ólafsdóttir, deildarstjóri frístundadeildar, kl.17:30

Almenn erindi

2.2009112 - Frístundadeild-Hópamyndanir

Minnisblað lagt fram til kynningar.
Lagt fram til upplýsingar.

Almenn erindi

3.2401579 - PISA 2022

Máli frestað frá fundi Menntaráðs 16. janúar.
Gerð grein fyrir vinnu grunnskóladeildar við að rýna í niðurstöður PISA og hvernig Kópvogsbær hefur í hyggju að bregðast við þeim.

Tillaga frá Tryggva Felixssyni, fulltrúa Vina Kópavogs varðandi PISA frestað.

Almenn erindi

4.23111497 - Tröð - þróun úrræðis

Tillaga að þróun úrræðis um stuðning við nemendur í grunnskólum Kópavogs.
Tillaga lögð fram til upplýsingar.

Almenn erindi

5.2210415 - Menntasvið-Fundargerðir íþróttaráðs 2022 -2024

141. fundargerð íþróttaráðs lögð fram til kynningar.
Lagt fram.

Almenn erindi

6.2210417 - Menntasvið-Fundargerðir leikskólanefndar 2022-2024

162. fundargerð leikskólanefndar lögð fram til kynningar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:15.