Menntaráð

145. fundur 03. júní 2025 kl. 17:15 - 18:20 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Hildur Karen Sveinbjarnardóttir aðalmaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Hjördís Einarsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska, aðalmaður boðaði forföll og Björn Þór Rögnvaldsson varafulltrúi, sat fundinn í hans stað.
  • Tryggvi Felixson, aðalmaður boðaði forföll og Hreiðar Oddsson varafulltrúi, sat fundinn í hans stað.
  • María Ellen Steingrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Karen Rúnarsdóttir foreldrafulltrúi
  • Kristín Sigurðardóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Bergþóra Þórhallsdóttir embættismaður
  • Ingibjörg Ýr Pálmadóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Berþóra Þórhallsóttir Verkefnastjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Ingibjörg Ýr Pálmadóttir nýr deildarstjóri grunnskóladeildar kynnti sig og sat fundinn.

Almenn erindi

1.2309103 - Erindisbréf menntaráðs

Erindisbréf Menntaráðs lagt fram til umræðu með athugasemdum.
Lagt fram.

Almenn erindi

2.2209345 - Menntasvið-Ársskýrsla skólaþjonustu

Almenn erindi

3.2109523 - Grunnskóladeild-endurmenntun

Kynning á endurmenntunarframboði grunnskóladeildar fyrir fagmenntað starfsfólk grunnskólanna í upphafi nýs skólaárs.
Menntaráð þakkar fyrir metnaðarfulla dagskrá og beinir því til menntasviðs að styrkja enn frekar endurmenntunarframboð fyrir list- og verkgreinakennara.

Fundi slitið - kl. 18:20.