Menntaráð

148. fundur 16. september 2025 kl. 16:30 - 18:30 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Sóldís Freyja Vignisdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Hildur Karen Sveinbjarnardóttir aðalmaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Hjördís Einarsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska, aðalmaður boðaði forföll og Björn Þór Rögnvaldsson varaformaður, sat fundinn í hans stað.
  • Tryggvi Felixson, aðalmaður boðaði forföll og Hreiðar Oddsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • María Ellen Steingrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir aðalmaður
  • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Bergþóra Þórhallsdóttir
  • Ingibjörg Ýr Pálmadóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Ýr Pálmadóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.24112274 - Læsisáætlun fyrir skóla og frístundastarf

Kynning á þróunarverkefni sem styrkt er af Sprotasjóði um lestur á mörkum leik- og grunnskóla.
Lagt fram.
Gestir:
Elin Guðrún Pálsdóttir 16:30 - 16:55
Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir 16:30 - 16:55

Almenn erindi

2.2209345 - Menntasvið-Ársskýrsla skólaþjonustu

Ársskýrsla skólaþjónustu vegna nemenda með fjölbreyttan menningar- og tungumálabakgrunn lögð fram til kynningar.
Lagt fram.
Gestur:
Aðalheiður Diegó Hjálmarsdóttir 16:55 - 17:35

Almenn erindi

3.25031252 - Viðmið um málstefnu í skóla- og frístundastarfi

Viðmið um málstefnu í skóla- og frístundastarfi með áorðnum breytingum lögð fram til samþykktar.
Frestað.

Almenn erindi

4.25091756 - Vitund - stafræn borgarvitund

Kynning á Vitund - stafræn borgaravitund, námsvefur sem opnaður verður seinna í mánuðinum.
Lagt fram til kynningar.

Almenn erindi

5.2508729 - Framtíðin í fyrsta sæti - grunnskólatillögur

Samræmdir matskvarðar í grunnskólum Kópavogs lagðir fram til kynningar.
Frestað.

Fundi slitið - kl. 18:30.