Menntaráð

150. fundur 21. október 2025 kl. 16:30 - 18:50 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Hildur Karen Sveinbjarnardóttir aðalmaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Hjördís Einarsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska, aðalmaður boðaði forföll og Björn Þór Rögnvaldsson varaformaður, sat fundinn í hans stað.
  • Tryggvi Felixson, aðalmaður boðaði forföll og Hreiðar Oddsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • María Ellen Steingrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir aðalmaður
  • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Bergþóra Þórhallsdóttir
  • Ingibjörg Ýr Pálmadóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Ýr Pálmadóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.25101804 - Grunnskóladeild - réttindi og velferð nemenda í grunnskóla

Kynning um réttindi og velferð nemenda í grunnskóla frá Atla Frey Magnússyni, atferlisfræðingi og fagstjóra í Arnarskóla.
Menntaráð þakkar góða kynningu um réttindi og velferð nemenda í grunnskólum Kópavogs.

Atli vék af fundi kl. 18:15

Gestir

  • Atli Freyr Magnússon - mæting: 16:30

Almenn erindi

2.25102180 - Sumarstarf frístundadeildar 2025

Kynning á sumarstarfi félagsmiðstöðva 2025 frá frístundadeild.
Menntaráð þakkar fyrir góða kynningu á sumarstarfi félagsmiðstöðva í Kópavogi.

Tinna og Laufey Sif véku af fundi kl. 18:40

Gestir

  • Laufey Sif Ingólfsdóttir - mæting: 18:15
  • Tinna Heimisdóttir - mæting: 18:15

Almenn erindi

3.2202267 - Frístund-opnunartími

Erindi um fyrirkomulag opnunar frístundar um jól og áramót 2025 lagt fram til samþykktar.
Erindi frestað.

Fundi slitið - kl. 18:50.