Menntaráð

152. fundur 18. nóvember 2025 kl. 16:30 - 18:30 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Hildur Karen Sveinbjarnardóttir aðalmaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Hjördís Einarsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska, aðalmaður boðaði forföll og Björn Þór Rögnvaldsson varaformaður, sat fundinn í hans stað.
  • Tryggvi Felixson, aðalmaður boðaði forföll og Hreiðar Oddsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • María Ellen Steingrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir aðalmaður
  • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Bergþóra Þórhallsdóttir
  • Ingibjörg Ýr Pálmadóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Ýr Pálmadóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.25111243 - Miðlægt bráða- og viðbragðsteymi vegna ofbeldis meðal barna

Sérfræðingur farsældarsviðs Barna- og fjölskyldustofu kynnir miðlægt bráða- og viðbragðsteymi vegna ofbeldis meðal barna, sem er samvinnuverkefni sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, Barna- og fjölskyldustofu og Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Menntaráð þakkir fyrir góða kynningu.


Gestur víkur af fundi kl. 17:10.

Gestir

  • Margrét Edda Yngvadóttir - mæting: 16:30

Almenn erindi

2.25102546 - Ungmennaráð Kópavogs 2025-2026

Fulltrúar frá Ungmennaráði Kópavogs kynna starfið í ráðinu, hlutverk þess og helstu verkefni.
Menntaráð þakkar fyrir góða kynningu.


Gestir víkja af fundi kl. 17:20

Gestir

  • Bára Freydís Þórðardóttir - mæting: 17:10
  • Victor Berg Guðmundsson - mæting: 17:10
  • Magnús Ingi Árnason - mæting: 17:10

Almenn erindi

3.24122039 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs við grunnskóla Kópavogs - viðmið 2025-2030

Starfsáætlanir grunnskóla 2025-2026 kynntar.
Viðmið starfsáætlana kynnt.

Bókun:
Brugðist hefur verið við ábendingum um mat á starfsáætlunum grunnskólanna.

Almenn erindi

4.24122040 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Álfhólsskóla 2025-2030

Starfsáætlun Álfhólsskóla lögð fram til samþykktar.
Starfsáætlun samþykkt.

Almenn erindi

5.24122041 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Hörðuvallaskóla 2025-2030

Starfsáætlun Hörðuvallaskóla lögð fram til samþykktar.
Starfsáætlun samþykkt.

Almenn erindi

6.24122042 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kársnesskóla 2025-2030

Starfsáætlun Kársnesskóla lögð fram til samþykktar.
Starfsáætlun samþykkt.

Almenn erindi

7.24122043 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kópavogsskóla 2025-2030

Starfsáætlun Kópavogsskóla lögð fram til samþykktar.
Starfsáætlun samþykkt.

Almenn erindi

8.24122050 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kóraskóla 2025-2030

Starfsáætlun Kóraskóla lögð fram til samþykktar.
Starfsáætlun samþykkt.

Almenn erindi

9.24122044 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Lindaskóla 2025-2030

Starfsáætlun Lindaskóla lögð fram til samþykktar.
Starfsáætlun samþykkt.

Almenn erindi

10.24122045 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Salaskóla 2025-2030

Starfsáætlun Salaskóla lögð fram til samþykktar.
Starfsáætlun samþykkt.

Almenn erindi

11.24122046 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Smáraskóla 2025-2030

Starfsáætlun Smáraskóla lögð fram til samþykktar.
Starfsáætlun samþykkt.

Almenn erindi

12.24122048 - Starfsáætlanir skóla--og frístundastarfs Snælandsskóla 2025-2030

Starsfáætlun Snælandsskóla lögð fram til samþykktar.
Starfsáætlun samþykkt.

Almenn erindi

13.24122049 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Vatnsendaskóla 2025-2030

Starfsáætlun Vatnsendaskóla lögð fram til samþykktar.
Starfsáætlun samþykkt.

Fundi slitið - kl. 18:30.