Menntaráð

153. fundur 02. desember 2025 kl. 16:30 - 18:30 Smáraskóli
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Hildur Karen Sveinbjarnardóttir aðalmaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Hjördís Einarsdóttir aðalmaður
  • Björn Þór Rögnvaldsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Tryggvi Felixson aðalmaður
  • María Ellen Steingrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir aðalmaður
  • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Bergþóra Þórhallsdóttir
  • Ingibjörg Ýr Pálmadóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Ýr Pálmadóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.25112817 - Heimsókn menntaráðs í grunnskóla Kópavogs

Börkur Vígþórsson, skólastjóri Smáraskóla, kynnir skólann.
Berki Vígþórssyni, skólastjóra Smáraskóla, er þökkuð góð kynning.
Guðrúnu Svövu Baldursdóttur, forstöðumanns félagsmiðstöðvarinnar Þebu, er þökkuð góð kynning.

Gestir víkja af fundi kl. 17:10.

Gestir

  • Guðrún Svava Baldursdóttir - mæting: 16:30

Almenn erindi

2.2212624 - Forvarnarsjóður Kópavogs - úthlutunarreglur

Kynning á niðurstöðum valnefndar vegna styrkumsókna sem hljóta styrk úr Forvarnarsjóði Kópavogs 2025.
Karen Rúnarsdóttir víkur af fundi vegna vanhæfis kl. 17:10.

Victori Berg Guðmundssyni er þökkuð góð kynning.

Ákvörðun frestað og umræðu vísað til næsta fundar, 6. janúar 2026.

Gestir

  • Victor Berg Guðmundsson - mæting: 17:00

Almenn erindi

3.24122052 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Arnaskóli 2025-2030

Starfsáætlun Arnarskóla lögð fram til samþykktar.
Karen Rúnarsdóttir tekur sæti að nýju kl. 17:50.

Starfsáætlun Arnarskóla 2025-2026 er kynnt og samþykkt.

Almenn erindi

4.24122039 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs við grunnskóla Kópavogs - viðmið 2025-2030

Starfsáætlanir frístunda í grunnskólum Kópavogs lagðar fram til samþykktar.
Starfsáætlanir frístunda í grunnskólum Kópavogs lagðar fram til samþykktar.

Almenn erindi

5.24122040 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Álfhólsskóla 2025-2030

Starfsáætlun frístundar í Álfhólsskóla lögð fram til samþykktar.
Starfsáætlun frístundar í Álfhólsskóla er kynnt og samþykkt.

Almenn erindi

6.25092248 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Barnaskóla Kársness 2025-2030

Starfsáætlun frístundar Barnaskóla Kársness lögð fram til samþykktar.
Starfsáætlun frístundar Barnaskóla Kársness er kynnt og samþykkt.

Almenn erindi

7.24122041 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Hörðuvallaskóla 2025-2030

Starfsáætlun frístundar í Hörðuvallaskóla lögð fram og samþykkt.
Starfsáætlun frístundar í Hörðuvallaskóla er kynnt og samþykkt.

Almenn erindi

8.24122043 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kópavogsskóla 2025-2030

Starfsáætlun frístundar í Kópavogsskóla lögð fram til samþykktar.
Starfsáætlun frístundar í Kópavogsskóla er kynnt og samþykkt.

Almenn erindi

9.24122044 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Lindaskóla 2025-2030

Starfsáætlun frístundar í Lindaskóla lögð fram og samþykkt.
Starfsáætlun frístundar í Lindaskóla er kynnt og samþykkt.

Almenn erindi

10.24122045 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Salaskóla 2025-2030

Starfsáætlun frístundar í Salaskóla lögð fram til samþykktar.
Starfsáætlun frístundar í Salaskóla er kynnt og samþykkt.

Almenn erindi

11.24122046 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Smáraskóla 2025-2030

Starfsáætlun frístundar í Smáraskóla lögð fram til samþykktar.
Starfsáætlun frístundar í Smáraskóla er kynnt og samþykkt.

Almenn erindi

12.24122048 - Starfsáætlanir skóla--og frístundastarfs Snælandsskóla 2025-2030

Starfsáætlun frístundar í Snælandsskóla lögð fram til samþykktar.
Starfsáætlun frístundar í Snælandsskóla er kynnt og samþykkt.

Almenn erindi

13.24122049 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Vatnsendaskóla 2025-2030

Starfsáætlun frístundar í Vatnsendaskóla lögð fram til samþykktar.
Starfsáætlun frístundar í Vatnsendaskóla er kynnt og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 18:30.