Menntaráð

154. fundur 06. janúar 2026 kl. 16:30 - 18:30 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Hildur Karen Sveinbjarnardóttir aðalmaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Hjördís Einarsdóttir aðalmaður
  • Björn Þór Rögnvaldsson, aðalmaður boðaði forföll og Eydís Inga Valsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Tryggvi Felixson, aðalmaður boðaði forföll og Hreiðar Oddsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • María Ellen Steingrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir aðalmaður
  • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Ingibjörg Ýr Pálmadóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Ýr Pálmadóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.25121718 - Fjárhagsáætlun menntasviðs 2026

Lagt fram.
Sindra Sveinssyni er þökkuð góð kynning.

SS víkur af fundi kl. 16:45.

Gestir

  • Sindri Sveinsson - mæting: 16:30

Almenn erindi

2.2102649 - Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna

Lagt fram.
Sólveigu Norðfjörð og Jóhönnu Lilju Ólafsdóttur er þakkað fyrir góða kynningu.

SN og JLÓ víkja af fundi kl. 18:15.

Gestir

  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir - mæting: 17:00
  • Sólveig Norðfjörð - mæting: 17:00

Almenn erindi

3.2212624 - Forvarnarsjóður Kópavogs - úthlutun

Lagt fram á fundi menntaráðs 2. desember 2025 og ákvörðun frestað og vísað til næsta fundar 6. janúar 2026.



Tillögur um úthlutun úr sjóðnum nú lagðar fram til samþykktar.
Victori Berg Guðmundssyni er þökkuð góð kynning.

Tillögur um úthlutun úr sjóðnum nú samþykktar.

VBG víkur af fundi kl. 18:30.

Gestir

  • Victor Berg Guðmundsson - mæting: 18:00

Almenn erindi

4.25122397 - Starfsáætlun og skóladagatal grunnskóla

Skóladagatal 2026 - 2027 lagt fram.
Lagt fram kl. 16:45 - 17 með samþykki allra fundarmanna.

Fundi slitið - kl. 18:30.