Menntaráð

155. fundur 20. janúar 2026 kl. 16:30 - 18:30 í Hörðuvallaskóla
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Gunnsteinn Sigurðsson varafulltrúi, sat fundinn í hans stað.
  • Hildur Karen Sveinbjarnardóttir aðalmaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Hjördís Einarsdóttir aðalmaður
  • Björn Þór Rögnvaldsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Tryggvi Felixson, aðalmaður boðaði forföll og Hreiðar Oddsson varafulltrúi, sat fundinn í hans stað.
  • María Ellen Steingrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir aðalmaður
  • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Ingibjörg Ýr Pálmadóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Ýr Pálmadóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.25112817 - Heimsókn menntaráðs í grunnskóla Kópavogs

Kynning á starfi Hörðuvallaskóla.
Írisi Björk Eysteinsdóttur, starfandi skólastjóra, er þökkuð góð kynning á skólastarfi Hörðuvallaskóla.

Íris Björk Eysteinsdóttir kemur inn á fund kl. 16.30.
ÍBE víkur af fundi kl. 17:10

Almenn erindi

2.2601887 - Stafræn skóladagatöl

Kynning frá ÞRÓUM á stafrænum skóladagatölum.
Sólrúnu Díu er þökkuð góð kynning á tilurð og tæknilegri útfærslu stafrænna skóladagatala.

Sólrún Día kemur inn á fund kl. 16:50
SD víkur af fundi kl. 17:05

Almenn erindi

3.26011291 - Nemendagrunnur - Samræmdar dagsetningar umsókna í grunnskóla

Erindi Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu dagsett 17.11.2025 um samræmdar dagsetningar umsókna í grunnskóla lagt fram til samþykktar.
Menntaráð samþykkir erindi Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu dagsett 17:11.2025, tilvísun 202511-0012, um samræmdar dagsetningar umsókna í grunnskóla.

Almenn erindi

4.2101814 - Menntasvið-Menntastefna 2020-2030

Staða verkefna í aðgerðaráætlun 2025 lögð fram til kynningar.
Kynning á stöðu verkefna í aðgerðaráætlun 2025 lögð fram.

Amanda K. Ólafsdóttir kemur inn á fund kl. 17:15.
AKÓ víkur af fundi kl. 17:30

Ingunn Mjöll Birgisdóttir kemur inn á fund kl. 17:15
IMB víkur af fundi kl. 17:30

Almenn erindi

5.25111392 - Kynning á verkefninu "Allir með"

Kynning á verkefninu "Allir með".

Önu Tepavcevic er þökkuð góð kynning á verkefninu ,,Allir með".

Ana Tepavcevic kemur inn á fund kl. 17:30
AT víkur af fundi kl. 17:40

Almenn erindi

6.2505395 - Íþróttapúlsinn - viðhorfskönnun til foreldra varðandi íþróttaiðkun barna

Kynning á niðurstöðum íþróttapúlsins 2025.



Gunnari Guðmundssyni er þökkuð góð kynning á Íþróttapúlsinum.

Gunnar Guðmundsson kemur inn kl. 17:40
Gunnar Guðmundsson víkur af fundi kl. 17:50

Almenn erindi

7.24053801 - Sáttmáli um símalausa grunnskóla í Kópavogi

Kynning á vinnu við sáttmála um símalausa skóla lögð fram.



Bergþóru Þórhallsdóttur er þökkuð góð kynning á Sáttmála um símalausa skóla.

Bergþóra Þórhallsdóttir kemur inn á fund kl. 17:50
BÞ víkur af fundi kl. 18:30

Fundi slitið - kl. 18:30.