Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks

7. fundur 18. maí 2021 kl. 15:00 - 16:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Ingveldur Jónsdóttir aðalmaður
  • Axel Þór Eysteinsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri þjónustudeild fatlaðra
Fundargerð ritaði: Guðlaug Ósk Gísladóttir Deildarstjóri þjónustudeild fatlaðra
Dagskrá

Almenn mál - umsagnir og vísanir

1.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Drög að stefnu velferðarsviðs lögð fram til umsagnar.
Notendaráð samþykkir drög að stefnu velferðarsviðs fyrir sitt leiti, með þeim tillögum að breytingum í texta sem ræddar voru á fundinum.

Gestir

  • Sigríður Sigurjónsdóttir - mæting: 15:00
  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir - mæting: 15:00

Fundi slitið - kl. 16:30.