Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks

8. fundur 27. september 2021 kl. 13:00 - 14:00 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Ingveldur Jónsdóttir aðalmaður
  • Hákon Helgi Leifsson aðalmaður
  • Axel Þór Eysteinsson aðalmaður
  • Baldur Þór Baldvinsson varamaður
Starfsmenn
  • Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri þjónustudeild fatlaðra
Fundargerð ritaði: Guðlaug Ósk Gísladóttir Deildarstjóri þjónustudeild fatlaðra
Dagskrá

Almenn mál - umsagnir og vísanir

1.2105380 - Beiðni um umsögn notendaráða. Starfsleyfisumsókn Ræstitækni

Starfsleyfisumsókn Ræstitækni lögð fram til umsagnar.

Notendaráð telur sig ekki hafa forsendur til að leggja mat á veitingu starfsleyfis og frestar afgreiðslu. Notendaráð felur starfsmanni að kalla eftir frekari gögnum.

Almenn mál

2.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Menntastefna Kópavogsbæjar lögð fram til kynningar


Notendaráð samþykkir menntastefnu Kópavogsbæjar fyrir sitt leyti og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Gestir

  • Anna Birna Snæbjrönsdóttir og Ragnheiður Hermannsdóttir - mæting: 13:00

Almenn mál

3.2109486 - Stefnumótun á umhverfissviði

Stefnumótun umhverfissviðs lögð fram til kynningar
Notendaráð samþykkir stefnumótun umhverfissviðs fyrir sitt leyti og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Gestir

  • Ásthildur Helgadóttir - mæting: 13:30

Fundi slitið - kl. 14:00.