Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks

16. fundur 15. apríl 2024 kl. 16:15 - 17:15 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Björg Baldursdóttir formaður
  • Kolbeinn Reginsson aðalmaður
  • Magnús Þorsteinsson aðalmaður
  • Ingveldur Jónsdóttir aðalmaður
  • Salóme Mist Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Hekla Björk Hólmarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Jón Kristján Rögnvaldsson starfsmaður velferðarsviðs
  • Kristín Þyri Þorsteinsdóttir starfsmaður velferðarsviðs
Fundargerð ritaði: Jón Kristján Rögnvaldsson skrifstofustjóri starfsstöðva og þróunar
Dagskrá

Almenn mál

1.2402421 - Aðgengisfulltrúi

Ari Sigfússon, aðgengisfulltrúi Kópavogs, mætir á fundinn og kynnir sig.
Ari Sigfússon, deildarstjóri framkvæmdadeildar kom á fundinn og kynnti sig en Ari hefur nýlega tekið við sem aðgengisfulltrúi Kópavogsbæjar.

Notendaráð fagnar skipan nýs aðgengisfulltrúa og þakkar fyrir góða kynningu.

Almenn mál

2.2402420 - Erindi frá notendaráði í málefnum fatlaðs fólks til skipulagsráðs

Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks ítrekar fyrra erindi til skipulagsráðs og óskar eftir skriflegum, rökstuddum svörum við erindinu.

Fundi slitið - kl. 17:15.