Dagskrá
Almenn mál - umsagnir og vísanir
1.2410796 - Fannborgarreitur. Byggingaráform.
Kynning frá umhverfissviði á drögum lóðarhafa að byggingaráformum á Fannborgarreit.
Gestir
- Elvar Ingi Jóhannesson, Örugg verkfræðistofa - mæting: 17:00
- Auður Dagný Kristinsdóttir, skipulagsfulltrúi - mæting: 17:00
- Gísli Steinar Gíslason, fulltrúi verkkaupa - mæting: 17:00
- Birkir Árnason, Nordic Architecture - mæting: 17:00
- Guðrún Edda Finnbogadóttir, skrifstofustjóri skipulagssviðs - mæting: 17:00
Almenn mál - umsagnir og vísanir
2.2504798 - Endurskoðun á gjaldskrá vegna akstursþjónustu fyrir fatlað fólk
Lögð fram til kynningar og umræðu endurskoðuð gjaldskrá ásamt breytingum á reglum um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk.
Gestir
- Karítas Eik Sandholt - mæting: 18:32
Fundi slitið - kl. 19:00.
Fulltrúi verkkaupa kynnti hugmyndir að lausnum til að bæta aðgengi á framkvæmdasvæðinu.
Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks ítrekar mikilvægi þess að aðgengi fólks með hreyfihömlun sé tryggt meðan á framkvæmdum stendur á Fannborgarreit.