Öldungaráð

1. fundur 16. nóvember 2017 kl. 11:35 - 12:15 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Digranes
Fundinn sátu:
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalfulltrúi
  • Þórdís Guðrún Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Þórarinn Þórarinsson aðalfulltrúi
  • Sigríður Bjarnadóttir varafulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri frístunda- og forvarnardeildar
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir deildastjóri frístundadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.1705174 - Öldungaráð-erindisbréf

Farið verður yfir erindisbréf öldungaráðs og lögð fram tillaga að fundaráætlun öldungaráðs.
Fundarmenn kynntu sig og sínar væntingar til ráðsins.

Þórarinn Þórarinsson var kosinn varaformaður ráðsins. Rædd var tillaga um að boða varamenn á alla fundi.

Menntasvið sjái til þess að öldungaráð verði kynnt í nefndum og ráðum bæjarins.











Fundaráætlun;
Næsti fundur ráðsins 18.janúar 2018.
-Opin fundur með FEBK. Formaður og starfmaður ráðsins skipuleggja í samráði við Öldungaráð og Félag eldri borgara í Kópavogi.

Fundi slitið - kl. 12:15.