Öldungaráð

29. fundur 09. október 2025 kl. 15:00 - 16:15 í Vallakór 4
Fundinn sátu:
  • Jón Atli Kristjánsson formaður
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Orri Vignir Hlöðversson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Stefanía Björnsdóttir aðalmaður
  • Huldís Mjöll Sveinsdóttir aðalmaður
  • Geir Þórðarson aðalmaður
Starfsmenn
  • Jón Kristján Rögnvaldsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Jón Kristján Rögnvaldssom starfsmaður nefndar
Dagskrá

Almenn mál - umsagnir og vísanir

1.25081357 - Skipulag velferðarsviðs

Lagt fram til kynningar minnisblað skrifstofustjóra dags. 21.8.2025 um breytingar á skipulagi velferðarsviðs.

Lagt fram til kynningar minnisblað skrifstofustjóra dags. 21.8.2025 um breytingar á skipulagi velferðarsviðs.

Gestir

  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir - mæting: 15:00

Almenn mál - umsagnir og vísanir

2.2509095 - Reglur um notendasamninga

Velferðar- og mannréttindaráð vísaði á fundi sínum þann 8. september s.l. til öldungaráðs drögum að nýjum reglum Kópavogsbæjar um notendasamninga ásamt minnisblaði skrifstofustjóra dags. 2.9.2025.
Velferðar- og mannréttindaráð vísaði á fundi sínum þann 8. september s.l. til öldungaráðs drögum að nýjum reglum Kópavogsbæjar um notendasamninga ásamt minnisblaði skrifstofustjóra dags. 2.9.2025.

Öldungaráð þakkar kynninguna á drögum að nýjum reglum Kópavogsbæjar um notendasamninga og gerir engar athugasemdir.

Gestir

  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir - mæting: 15:12

Almenn mál

3.25061254 - Erindisbréf öldungaráðs

Mál sett á dagskrá með afbrigðum.
Öldungaráð leggur áherslu á að gerð nýs erindisbréfs ráðsins verði hraðað eins og kostur er.

Almenn mál

4.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Mál sett á dagskrá með afbrigðum
Með vísan til afgreiðslu bæjarstjórnar þann 27. maí sl. þar sem bæjarstjóra var falið að rýna áskorun öldungaráðs um að koma upp úrræði á borð við Karlar í skúrum, óskar öldungaráð eftir upplýsingum um stöðu málsins.

Fundi slitið - kl. 16:15.