Sérafgreiðslur byggingarfulltrúa

9. fundur 19. október 2010 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1008074 - Aflakór 18, umsókn um byggingarleyfi.

1.
Aflakór 18
Hanna G. Benediktsdóttir, Tröllakór 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá að gera breytingar á byggingarlýsingu að Aflakór 18
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Samþykkt 27. september  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

2.1006079 - Austurkór 35-41, umsókn um byggingarleyfi.

2.
Austurkór 35-41a
Brynja, Hússjóður Öryrkjabandalagsins, Hátún 10, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og úti að Austurkór 35-41a.
Teikn. Logi Már Einarsson.

Samþykkt 28. september  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

3.911440 - Austurkór 163, umsókn um byggingarleyfi.

1.
Austurkór 163
Hörður S. Bjarnason og Emilía B. Gísladóttir, Brekkusel 16, Reykjavík, sækja um leyfi til að gera breytingu á útliti að Austurkór 163.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson

Samþykkt 5. október  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

4.911441 - Austurkór 165, umsókn um byggingarleyfi.

2.
Austurkór 165
Bjarni H. Halldórsson og Guðný K Harðardóttir, Gnípaheiði 2, Kópavogi, sækja um leyfi til að gera breytingu á útliti að Austurkór 165.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson

Samþykkt 5. október  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

5.1008232 - Álmakór 20, umsókn um byggingarleyfi.

5.
Álmakór 20
Hinrik Þ. Harðarson, Hveralind 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Álmakór 20.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.

Byggingarnefnd fól byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu málsins á fundi þ. 21. september 2010.

Samþykkt 15. október  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

6.1007137 - Fagraþing 5, umsókn um byggingarleyfi.

6.
Fagraþing 5
Kári Stefánsson, Hávallagata 24, Reykjavík, sækja um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Fagraþingi 5.
Teikn. Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Bergmann Stefánsson.

Samþykkt 28. september  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

7.806041 - Fífuhvammur 25. Umsókn um byggingarleyfi

7.
Fífuhvammur 25
Gylfi Geirsson, Fífuhvammur 25, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka íbúð útá áfastan bílskúr að Fífuhvammi 25.
Teikn. Sævar Geirsson.

Vísað til skipulagsnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.

8.1002082 - Funahvarf 2, umsókn um byggingarleyfi.

8.
Funahvarf 2
Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja grunnskóla F áfanga að Funahvarfi 2.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarnefnd fól byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu málsins á fundi þ. 21. september 2010.

Samþykkt 15. október  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

9.1010105 - Gnitakór 14, umsókn um byggingarleyfi.

9.
Gnitakór 14
Þorvaldur Ingvason, Gnitakór 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Gnitakór 14
Teikn. Brynjar Daníelsson.

Samþykkt 15. október  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

10.1009242 - Gulaþing 36, umsókn um byggingarleyfi.

10.
Gulaþing 36
Guðmundur Pálsson og Rósa Sigurlaug Eiríksdóttir, Gulaþing 36, Kópavogi, sækja um leyfi til fyrir svalalokun nr. 36 íbúð 0305 að Gulaþingi 36.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Samþykkt 28. september  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

11.1009136 - Gulaþing 52, umsókn um byggingarleyfi.

11.
Gulaþing 52
Pétur Örn Magnússon, Fannahvarf 3, Kópavogi, sækja um leyfi til að gera breytingar að innra skipulagi að Gulaþingi 52.
Teikn. Jón Hrafn Hlöðversson.

Samþykkt 28. september  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

12.1010251 - Helgubraut 8, umsókn um byggingarleyfi.

12.
Helgubraut 8
Sævar Hlöðversson, Helgubraut 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera lagfæringu á þaki og tvo kvisti að Helgubraut 8.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Vísað til skipulagsnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.

13.905174 - Hæðarendi 1, umsókn um byggingarleyfi.

13.
Hæðarendi 1-3
Bjarni Bragason, Blesugróf 1, Reykjavík, sækir um leyfi til að fá gera breytingar á innra skipulagi að Hæðarenda 1-3.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Samþykkt 15. október  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

14.1009066 - Nýbýlavegur 54, umsókn um byggingarleyfi.

3.
Nýbýlavegur 54
Suðurtún ehf., Súlunesi 12, Garðabæ, sækir um leyfi til að fá að gera breytingar á skráningartöflu að Nýbýlavegi 54.
Teikn. Kristinn Ragnarsson

Samþykkt 9. september  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

15.1009278 - Víghólastígur 21, umsókn um byggingarleyfi.

15.
Víghólastígur 21
Phramahaprasit Boonkam, Víghólastígur 21, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja 2 gesthús og breyta innréttingu í bílgeymslu þannig að hún þjóni gestahúsum sem hreinlætisaðstöðu að Víghólastíg 21.
Teikn. Ágúst Þórðarson.

Vísað til skipulagsnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.

16.1009279 - Vogatunga 33, umsókn um byggingarleyfi.

16.
Vogatunga 33
Rúrik Sumarliðason, Hvassaleiti 26, Reykjavík, sækja um leyfi til að byggja yfir svalir að Vogatungu 33.
Teikn. Þráinn Karlssonar.

Samþykkt 5. október  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

Fundi slitið.