Sérafgreiðslur byggingarfulltrúa

11. fundur 14. desember 2010 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Dagskrá

1.1010221 - Hamraendi 6, umsókn um byggingarleyfi.

12.
Hamraendi 6
Sigurður Halldórsson, Goðakór 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja hesthús að Hamraendi 6.
Teikn. Sveinn Ívarsson

Byggingarnefnd fól byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu málsins á fundi þ. 19. október 2010.

Samþykkt 22. nóvember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

2.1006376 - Örvasalir 12, umsókn um byggingaleyfi.

23.
Örvasalir 12
Phuong Lé Thi Nguyen, Heimalind 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Örvasölum 12.
Teikn. Þorleifur Eggertsson.

Samþykkt 22. nóvember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

3.1006304 - Ögurhvarf 1, umsókn um byggingarleyfi.

22.
Ögurhvarf 1
Laugar ehf., Sundlaugavegur 30a, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Ögurhvarfi 1.
Teikn. Ari Lúðvíksson.

Samþykkt 25. nóvember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

4.1008196 - Smiðjuvegur 5, umsókn um byggingarleyfi.

21.
Smiðjuvegur 5
Vegurinn, Smiðjuvegur 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á eldvörnum að Smiðjuvegi 5.
Teikn. Rafn Kristjánsson.

Samþykkt 25. nóvember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

5.911524 - Reynihvammur 22, umsókn um byggingarleyfi.

20.
Reynihvammur 22
Jóhann Hansen og Margrét Tryggvadóttir, Reynihvammur 22, Kópavogi, sækja um leyfi til að breyta skráningartöflu að Reynihvammi 22.
Teikn. Jakob Líndal.

Samþykkt 10. desember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

 

6.1008183 - Marbakkabraut 11, umsókn um byggingarleyfi.

19.
Marbakkabraut 11
Össur Geirsson og Vilborg Jónsdóttir, Marbakkabraut 11, Kópavogi, sækja um leyfi til að byggja sólskála að Marbakkabraut 11.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Samþykkt 25. nóvember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

7.1001202 - Landsendi 5, umsókn um byggingarleyfi.

18.
Landsendi 5
Ágústa Geirharðsdóttir, Fjallalind 123, Kópavogi, sækja um leyfi til að setja lagnarými og lúgu í óuppfyllta sökkla að Landsenda 5.
Teikn. Jakob Líndal

Samþykkt 3. desember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

 

8.1001201 - Landsendi 3, umsókn um byggingarleyfi.

17.
Landsendi 3
Silfursteinn, Huldubraut 30, Kópavogi, sækja um leyfi til að setja lagnarými og lúgu í óuppfyllta sökkla að Landsenda 3.
Teikn. Jakob Líndal.

Samþykkt 3. desember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

9.1009008 - Hæðarendi 8, umsókn um byggingarleyfi.

16.
Hæðarendi 8
Leifur E. Einarsson, Fjallakór 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og inntak fært að Hæðarenda 8.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Samþykkt 22. nóvember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

10.1009006 - Hæðarendi 6, umsókn um byggingarleyfi.

15.
Hæðarendi 6
Frímann Frímannsson, Jöklalind 28, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og inntak fært að Hæðarenda 6.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Samþykkt 22. nóvember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

 

11.1012014 - Háalind 25, umsókn um byggingarleyfi.

14.
Háalind 25
Gunnlaugur Sigmarsson, Fellsbraut 9, Skagaströnd, sækja um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Háalind 25.
Teikn. Einar V. Tryggvason.

Samþykkt 8. desember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

12.1010225 - Hamraendi 8, umsókn um byggingarleyfi

13.
Hamraendi 8
Halldór Svansson, Jöklalind 8, Kópavogi, sækja um leyfi til að byggja hesthús að Hamraendi 8.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarnefnd fól byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu málsins á fundi þ. 19. október 2010.

Samþykkt 22. nóvember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

13.911440 - Austurkór 163, umsókn um byggingarleyfi.

1.
Austurkór 163
Hörður Bjarnason og Emilía B. Gísladóttir, Brekkusel 16, Reykjavík, sækja um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 163.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.

Samþykkt 22. nóvember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

14.1011177 - Fróðaþing 28, umsókn um byggingarleyfi.

11.
Fróðaþing 28
Valdís Anna Garðarsdóttir, Fróðaþing 28, Kópavogi, sækir um leyfi til að nýta kjallara að Fróðaþingi 28.
Teikn. Kjartan Sigurðsson

Samþykkt 3. desember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

 

15.1011359 - Fróðaþing 17, umsókn um byggingarleyfi.

10.
Fróðaþing 17
Austurkór ehf., Birkihlíð 18, Reykjavík, sækja um leyfi til að gera breytingar á pallaskiptingu að Fróðaþingi 17.
Teikn. Sigrún Óladóttir.

Samþykkt 8. desember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

16.1011358 - Fróðaþing 15, umsókn um byggingarleyfi.

9.
Fróðaþing 15
Austurkór ehf., Birkihlíð 18, Reykjavík, sækja um leyfi til að gera breytingu á hæðun efri hæðar að Fróðaþingi 15.
Teikn. Sigrún Óladóttir

Samþykkt 8. desember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

17.1007137 - Fagraþing 5, umsókn um byggingarleyfi.

8.
Fagraþing 5
Kári Stefánsson, Hávallagata 24, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Fagraþingi 5.
Teikn. Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar B. Stefánsson.

Samþykkt 30. nóvember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

18.902142 - Boðaþing 22-24, umsókn um byggingarleyfi.

7.
Boðaþing 22-24
Naustavör ehf., Brúnavegur 13, Reykjavík, sækja um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu Boðaþingi 22-24.
Teikn. Halldór Guðmundsson

Samþykkt 10. nóvember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

19.1004282 - Boðaþing 5-9, umsókn um byggingarleyfi.

6.
Boðaþing 5-13
Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bráðabirgðahús að Boðaþingi 5-13
Teikn. Halldór Guðmundsson

Samþykkt 22. nóvember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

20.1004282 - Boðaþing 5-9, umsókn um byggingarleyfi.

5.
Boðaþing 5-13
Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Boðaþingi 5-13
Teikn. Halldór Guðmundsson

Samþykkt 10. nóvember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

21.911441 - Austurkór 165, umsókn um byggingarleyfi.

4.
Austurkór 165
Bjarni H. Halldórsson og Guðný K Harðardóttir, Gnípuheiði 2, Kópavogi, sækja um leyfi til að gera breytingar á útliti að Austurkór 165.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson

Samþykkt 8. desember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

22.911441 - Austurkór 165, umsókn um byggingarleyfi.

3.
Austurkór 165
Bjarni H. Halldórsson og Guðný K Harðardóttir, Gnípuheiði 2, Kópavogi, sækja um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 165.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson

Samþykkt 22. nóvember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

23.911440 - Austurkór 163, umsókn um byggingarleyfi.

2.
Austurkór 163
Hörður Bjarnason og Emilía B. Gísladóttir, Brekkusel 16, Reykjavík, sækja um leyfi til að gera breytingar á útliti að Austurkór 163.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.

Samþykkt 8. desember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

Fundi slitið.