Sérafgreiðslur byggingarfulltrúa

12. fundur 15. desember 2009 Fannborg 6, 2.hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.911747 - Auðnukór 6, umsókn um byggingarleyfi.

1.
Auðnukór 6
Sævar Sveinsson, Goðakór 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á lóð að Auðnukór 6.
Teikn. Ómar Pétursson.

Samþykkt 1. desember 2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

2.911440 - Austurkór 163, umsókn um byggingarleyfi.

2.
Austurkór 163
Hörður S. Bjarnason, Brekkusel 16, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja parhús að Austurkór 163.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.

Samþykkt 9. desember 2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

3.911441 - Austurkór 165, umsókn um byggingarleyfi.

3.
Austurkór 165
Bjarni H. Halldórsson og Guðný K. Harðardóttir, Gnípuheiði 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja parhús að Austurkór 165.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.

Samþykkt 9. desember 2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

4.910408 - Asparhvarf 22, umsókn um byggingarleyfi.

4.
Asparhvarf 22
Haraldur H. Þorkelsson, Asparhvarf 22, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Asparhvarf 22.
Teikn. Ríkharður Oddsson.

Samþykkt 24. nóvember 2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

5.911384 - Álaþing 3, umsókn um byggingarleyfi.

5.
Álaþing 3
Valdemar Gestur Kristinsson, Bæjartún 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Álaþingi 3.
Teikn. Þorleifur Björnsson.

Samþykkt 24. nóvember 2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

6.912002 - Álfaheiði 22, umsókn um byggingarleyfi.

6.
Álfaheiði 22
Haukur H. Eiríksson, Álfaheiði 22, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Álfaheiði 22.
Teikn. Atli J. Guðbjörnsson.

Samþykkt 1. desember 2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

7.911151 - Bæjarlind 14-16, umsókn um byggingarleyfi.

7.
Bæjarlind 14-16
BJS subs ehf., Vættaborgir 24, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Bæjarlind 14-16
Teikn. Ríkharður Oddsson.

Samþykkt 23. nóvember 2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

8.907150 - Dalvegur 10-14, umsókn um byggingarleyfi.

8.
Dalvegur 10-14
Tjarnarvellir 11 ehf., Hæðarsmári 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalvegur 10-14
Teikn. Jón H. Hlöðversson.

Samþykkt 4. desember 2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

9.912225 - Digranesvegur 1, umsókn um byggingarleyfi.

9.
Digranesvegur 1
Byr sparisjóður, Borgartún 18, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Digranesvegi 1.
Teikn. Benjamín Magnússon.

Samþykkt 8. desember 2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

10.911382 - Drekakór 5, umsókn um byggingarleyfi.

10.
Drekakór 5
Bjarni Guðni Jóhannesson, Drekakór 5, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Drekakór 5.
Teikn. Sigurður Kjartansson.

Samþykkt 24. nóvember  2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

11.911383 - Drekakór 7, umsókn um byggingarleyfi.

11.
Drekakór 7
Jóhannes Ragnar Jóhannesson, Drekakór 7, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Drekakór 7.
Teikn. Sigurður Kjartansson.

Samþykkt 24. nóvember  2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

12.907166 - Fákahvarf 8, umsókn um byggingarleyfi.

12.
Fákahvarf 8
Rósa Thorsteinsson, Fákahvarfi 8, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja sólstofu að Fákahvarfi 8.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Samþykkt 8. desember 2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

13.912007 - Hagasmári 1, U211, umsókn um byggingarleyfi.

13.
Hagasmári 1- U211
Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hagasmára 1 rými U-211.
Teikn. Ásgeir Ásgeirsson.

Samþykkt 8. desember 2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

14.910337 - Hjallabrekka 17, umsókn um byggingarleyfi.

14.
Hjallabrekka 17
Þórhallur Ólafsson, Hjallbrekka 17, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og útliti að Hjallabrekku 17.
Teikn. Sigríður Sigurðardóttir.

Samþykkt 1. desember 2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

15.907024 - Hlégerði 19, umsókn um byggingarleyfi.

15.
Hlégerð 19
Margrét G. Flovernz og Tryggvi Stefánsson, Hlégerði 19, Kópavogi, sækir um að byggja viðbyggingu, andyri að Hlégerði 19.
Teikn. Hjördís Sigurðardóttir.

Samþykkt 24. nóvember  2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

16.911342 - Hlíðasmári 2, umsókn um byggingarleyfi.

16.
Hlíðasmári 2
Goðhóll, Álfabakki 14a, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Hlíðasmára 2.
Teikn. Jón H. Hlöðversdóttir.

Samþykkt 24. nóvember  2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

17.911332 - Hlíðasmári 15, umsókn um byggingarleyfi.

17.
Hlíðasmári 15
Miðjan hf., Hlíðasmári 17, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Hlíðasmára 15.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.

Samþykkt 24. nóvember  2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

18.911385 - Kópavogsbakki 5, umsókn um byggingarleyfi.

18.
Kópavogsbakki 5
Magnús V. Jóhannsson, Kópavogsbakki 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Kópavogsbakka 5.
Teikn. Hjördís Sigurgísladóttir.

Samþykkt 24. nóvember  2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

19.911524 - Reynihvammur 22, umsókn um byggingarleyfi.

19.
Reynihvammur 22
Jóhann Hansen, Reynihvammur 22, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja svalir og stækka kvist að Reynihvammi 22.
Teikn. Jakob Líndal.

Samþykkt 9. desember 2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

20.909146 - Skemmuvegur 2 -2a, umsókn um byggingarleyfi.

20.
Skemmuvegur 2
Atlantsolía, Lónsbraut 2, Hafnarfirði, sækir um leyfi til að gera færa staðsetningu skiltis.
Teikn. Sigríður Magnúsdóttir.

Hafnað 25. Nóvember 2009. Staðsetning skiltis er ekki á samræmi við skipulag.

21.812097 - Umsókn um byggingarleyfi, Tröllakór 2-4

21.
Tröllakór 2-4
Dverghamrar ehf., Lækjarbergi 46, Hafnarfirði, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Tröllakór 2-4.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Samþykkt 8. desember 2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

 

22.906209 - Víkurhvarf 2, umsókn um byggingarleyfi.

22.
Víkurhvarf 2
Tréfag ehf., Ísalind 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og gera leiðréttingu á stærðum að Víkurhvarfi 2.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Samþykkt 26. nóvember  2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

23.902284 - Öldusalir 5, umsókn um byggingarleyfi.

23.
Öldusalir 5
Húseik, Brattatunga 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Öldusölum 5.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.

Samþykkt 24. nóvember  2009 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

Fundi slitið.