Sérafgreiðslur byggingarfulltrúa

7. fundur 17. ágúst 2010 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.806028 - Auðbrekka 14. Umsókn um byggingarleyfi

1.
Auðbrekka 14
Íslandsbanki fjármögnun, Kirkjusandi 2, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Auðbrekku 14.
Teikn. Oddur K. Finnbjarnason.

Samþykkt 22. júlí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

2.902142 - Boðaþing 22-24, umsókn um byggingarleyfi.

2.
Boðaþing 22-24
Naustavör ehf., Brúnavegi 13, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Boðaþingi 22-24
Teikn. Oddur K. Finnbjarnason.

Samþykkt 9. ágúst  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

3.1006321 - Dalaþing 27, umsókn um byggingarleyfi.

3.
Dalaþing 27
Hrannar Sigurðsson og Dóra Dögg Kristófersdóttir, Vindakór 4, Kópavogi, sækja um leyfi fyrir að gera breytingar úti að Dalaþingi 27.
Teikn. Davíð Karlsson.

Samþykkt 9. ágúst  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

4.904112 - Dalvegur 18, umsókn um byggingarleyfi.

4.
Dalvegur 18
Dalborg ehf., Dalvegur 18, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi og úti að Dalvegi 18.
Teikn. Stefán Hallsson.

Samþykkt 9. ágúst  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

5.1007137 - Fagraþing 5, umsókn um byggingarleyfi.

5.
Fagraþing 5
Kári Stefánsson, Hávallagata 24, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera ýmsar breytingar að Fagraþingi 5.
Teikn. Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Bergmann Stefánsson.

Samþykkt 21. júlí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

6.1006001 - Fannborg 6, umsókn um byggingarleyfi.

6.
Fannborg 6
Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að Fannborg 6.
Teikn. Benjamín Magnússon.

Samþykkt 9. ágúst  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

7.1007007 - Gnitakór 1, umsókn um byggingarleyfi.

7.
Gnitakór 1
Ívar Helgason, Gnitakór 1, Kóapvogi, sækir um leyfi fyrir að byggja jarðgeymslu og steyptum skilveggjum á lóðarmörkum að Gnitakór 1.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Samþykkt 27. júlí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

8.1007249 - Gulaþing 1, umsókn um byggingarleyfi.

8.
Gulaþing 1
Intergrum ehf., Gvendargeisla 58, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Gulaþing 1.
Teikn. Baldur Ó. Svavarsson.

Samþykkt 9. ágúst  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

9.1008059 - Heimsendi 20, umsókn um byggingarleyfi.

9.
Heimsendi 20
Sævar Þór Guðmundsson, Krummahólar 6, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að setja girðingu kringum lóðina að Heimsenda 20.
Teikn. Einar Ingimarsson.

Samþykkt 12. ágúst  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

10.905174 - Hæðarendi 1, umsókn um byggingarleyfi.

10.
Hæðarendi 1-3
Bjarni Bragason, Blesugróf 1, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera ýmsar breytingar að Hæðarenda 1-3.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Samþykkt 27. júlí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

11.1007192 - Kleifakór 22, umsókn um byggingarleyfi.

11.
Kleifakór 22
Bernharð Ólason, Heiðarhjalli 25, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi og úti að Kleifakór 22.
Teikn. Jón Guðmundsson.

Samþykkt 9. ágúst  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

12.1007101 - Markavegur 1, umsókn um byggingarleyfi.

12.
Markavegur 1
Gunnar Már Zóphaníasson, Heiðarás 2, Reykjavík, Svava Jóhanna Pétursdóttir, Hlynsalir 5, Kópavogi, sækja um leyfi fyrir að fá að byggja hesthús að Markavegi 1.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarnefnd fól byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu málsins á fundi þ. 20. júlí 2010.

Samþykkt 27. júlí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

13.1006078 - Nýbýlavegur 18, umsókn um byggingarleyfi.

13.
Nýbýlavegur 18
Húsastóll, Nýbýlavegi 22, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi, ísbúð að Nýbýlavegi 18.
Teikn. Halldór Guðmundsson.

Samþykkt 4. ágúst  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

14.907125 - Nýbýlavegur 22, umsókn um byggingarleyfi.

14.
Nýbýlavegur 22
Barki ehf., Nýbýlavegi 22, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að fá að byggja viðbyggingu að Nýbýlavegi 22.
Teikn. Sigurður P. Kristjánsson.

Byggingarnefnd fól byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu málsins á fundi þ. 17. nóvember 2009.

Samþykkt 21. júlí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

15.1008050 - Þinghólsbraut 9, umsókn um byggingarleyfi.

15.
Þinghólsbraut 9
Pétur Magnússon, Þinghólsbraut 9, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á útliti að Þinghólsbraut 9.
Teikn. Sigurður Þorvarðsson.

Samþykkt 9. ágúst  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

16.1007191 - Öldusalir 1, umsókn um byggingarleyfi.

16.
Öldusalir 1
Stefán Gunnarson og Elsa Thorberg, Víðihlíð 32, Reykjavík, sækja um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að Öldusölum 1.
Teikn. Ragnar A. Birgisson.

Samþykkt 9. ágúst  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

17.1006376 - Örvasalir 12, umsókn um byggingaleyfi.

17.
Örvasalir 12
Phuong Lé Thi Nguyen, Heimalind 7, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Örvasölum 12.
Teikn. Þorleifur Eggertsson.

Samþykkt 23. júlí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

Fundi slitið.