Sérnefnd vegna tilflutnings málefna fatlaðra

9. fundur 03. desember 2010 kl. 14:00 - 16:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
Dagskrá

1.1012028 - Kynning á tölulegum upplýsingum vegna yfirfærslunnar

Farið yfir kynningu Jóhönnu Lilju Ólafsdóttur.

2.1012026 - Kynningarbréf til notenda vegna yfirfærslu

Lagt fram til kynningar.

3.1012030 - Rekstrarupplýsingar frá Svæðisskrifstofu vegna yfirfærslunnar

Lagt fram til kynningar. Óskað hefur verið eftir ítarlegri rekstrarupplýsingum og einnig að fá rauntölur fyrstu 10 mánuði ársins.

Fundi slitið - kl. 16:00.