Sérnefnd vegna tilflutnings málefna fatlaðra

8. fundur 29. nóvember 2010 kl. 14:00 - 16:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
Dagskrá

1.1011237 - Dagskrá fundar með starfsmönnum SmfR vegna yfirfærslunnar

Dagskrá lögð fram til kynningar

2.1011396 - Málþing. Málefni fatlaðra til sveitarfélaga - Hvað svo?

Lagt fram til kynningar

3.1011325 - Borgarholtsbraut 51. Heimili fyrir fatlaða

Sérnefndinni þykir miður að ekki hafi tekist samningar við ríkið um að leysa húsnæðisvanda íbúa Borgarholtsbrautar en lögð var verulega vinna í verkefnið af hálfu sveitarfélagsins. Nefndin vonast eftir að farsæl lausn náist fyrir íbúana fyrr en síðar.

4.1011394 - Heildarsamkomulag ríkis og sveitarfélaga um tilfærslu þjónustu við fatlaða

Lagt fram

5.1011393 - Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 59/1992, um málefni fatlaðra með síðari breytingum

Lagt fram

6.1011399 - Gátlisti við undirbúning yfirfærslu málefna fatlaðra

Gátlisti er uppfærður og lagður fram

7.1011397 - Fræðsluferð starfsmanna félagssviðs til Svíþjóðar

Kynning á ferð

Fundi slitið - kl. 16:00.