Sérnefnd vegna tilflutnings málefna fatlaðra

5. fundur 08. nóvember 2010 kl. 14:00 - 16:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1011011 - Tilkynning um niðurskurð 2011

Lagt fram til kynningar

2.1011105 - Upplýsingar til ríkisstarfsmanna vegna yfirfærslu málefna fatlaðra frá Sambandi íslenskra sveitarfél

Lagt fram til kynningar

3.1011112 - Ábyrgðarsvið SmfR. Skilgreiningar

Lagt fram til kynningar

4.1011108 - Upplýsinga- og kynningarfundur fyrir ríkisstarfsmenn vegna yfirfærslu málefna fatlaðra

Stefnt að því að halda fund/fundi í lok nóvember.

Fundi slitið - kl. 16:00.