Sérnefnd vegna tilflutnings málefna fatlaðra

12. fundur 10. janúar 2011 kl. 14:00 - 15:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1101151 - Drög að þjónustusamningi við Ás styrktarfélag um búsetuþjónustu við fatlað fólk í Kastalagerði

Lögð fram drög að þjónustusamningi. Farið yfir og gerðar athugasemdir.

2.1011235 - Skjólbraut 1a. Drög að samkomulagi við Framkvæmdasjóð fatlaðra

Lögð fram drög að samkomulagi. Farið yfir og gerðar athugasemdir.

3.1012201 - Deildir 18 og 20 Kópavogstúni

Kynnt staða mála varðandi samningagerð.

Fundi slitið - kl. 15:30.