Lögð fram greinargerð, dagsett í febrúar 2013, um Náttúrustofur í Kópavogi, endurskoðun og kynning á nýjum svæðum. Einnig lagt fram minnisblað umhverfisfulltrúa, dags. 22.02.2013. Á fundi skipulagsnefndar 16.4.2013 var samþykkt með tilvísan í 43. gr. skipulagslaga að grenndarkynna tillögu að útikennslusvæðum (náttúrustofum) við:
a) Lindaskóla fyrir lóðarhöfum við Kópalind 1-12 og Jörfalind 2-16
b) Dimmu, Dimmuhvarf 6 fyrir lóðarhöfum Dimmuhvarfi 2, 4, 8, 10 og Fornahverfi 1 og 3
c) Hádegismóa fyrir lóðarhöfum Fjallalindar 129-145 og sóknarnefnd Lindakirkju
d) Álfatún fyrir lóðarhöfum Álfatúns 2-20 (sléttar tölur). Kynningu lauk 12.6.2013. Athugasemdir bárust frá:
Vegna Hádegishóla: frá Birni Kristinssyni og Laufeyju Árnadóttur, Fjallaind 133, dags. 9.6.2013;
Vegna Dimmuhvarfs: frá Arnari Hrafnssyni og Dagnýju Laxdal, Dimmuhvarfi 8, dags. 11.6.2013.
Vegna Álfatúns: frá Olgu Stefánsdóttur, Álfatúni 10, dags. 11.6.2013; frá Kristjáni Eldjárn Magnússyni, Björk Baldvinsdóttur, Valþóri Hlöðverssyni og Guðrúnu Gunnarsdóttur, Álfatúni 8 og 8a, dags. 11.6.2013; frá Höllu Ósk Halldórsdóttur, Álfatúni 10a, dags. 6.6.2013; frá Guðmundi Ingvari Jónssyni, Álfatúni 5; Hjalta Péturssyni og Sigríði Rúnu Gísladóttur, Álfatúni 6; Árna Sverrissyni og Önnu Elínu Marteinsdóttur, Álfatúni 5; Ragnheiði Guðjónsdóttur, Álfatúni 6; Snorra Þórissyni og Erlu Friðriksdóttur, Álfatúni 4; Ólöfu Friðfinnsdóttur, Álfatúni 5; Elínborgu Sigurðardóttur, Álfatúni 9; Birki Erni Arnarssyni, Álfatúni 9; Margréti Hjálmarsdóttur, Álfatúni 7; Margréti Sigurjónsdóttur, Álfatúni 7; Rósu Halldórsdóttur, Álfatúni 7; Sigríði Guðrúnu Suman, Álfatúni 7; Guðmundu Ásgeirsdóttur, Álfatúni 7; Björk Baldvinsdóttur, Álfatúni 8; Kristjáni Eldjárn, Álfatúni 8; Bjarka Eldjárn Kristjánssyni, Álfatúni 8; Hildigunni Sól Eldjárn Kristjánsdóttur, Álfatúni 8; Guðrúnu Gunnarsdóttur, Álfatúni 8a; Valþóri Hlöðverssyni, Álfatúni 8a; Huldu Jakobsdóttur, Álfatúni 11; Jóni Árna Rúnarssyni, Álfatúni 11; Ólafi Ingimarssyni, Álfatúni 15; Guðmundi Ólafi Hreiðarssyni, Álfatúni 17; Þórunni Ósk Sölvadóttur, Álfatúni 17; Björk Erlingsdóttur, Álfatúni 17; Jóhanni Eysteinssyni, Álfatúni 19; Þóru Sigurðardóttur, Álfatúni 19; Jóni Agli Bragasyni, Álfatúni 19; Auði Hauksdóttur, Álfatúni 13; Ingibjörgu Fjölnisdóttur, Álfatúni 11; Brynjari Kvaran, Álfatúni 11; Höllu Ósk Halldórsdóttur, Álfatúni 10a; Tómasi Zoega, Álfatúni 10a; Stígi Zoega, Álfatúni 10a; Geir Atla Zoega; Álfatúni 10a; Olgu Stefánsdóttur, Álfatúni 10; Dagnýju Gylfadóttur, Álfatúni 10; Reyni Zoega, Álfatúni 10; Eiði Steingrímssyni, Álfatúni 12; Brynhildi Hermannsdóttur, Álfatúni 14; Sigríði Sverrisdóttur, Álfatúni 14; Heiði Hrund Jónsdóttur, Álfatúni 18; Dagmar Völu Hjörleifsdóttur, Álfatúni 18; Sigríði Snæbjörnsdóttur, Álfatúni 20; Sigurði Guðmundssyni, Álfatúni 20, dags. 6.6.2013.
Skipulagsnefnd samþykkir með tilvísan til 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að senda tillöguna í genndarkynningu til lóðarhafa Perlukórs 3 a, b, c, d og 12.