Skipulagsnefnd

1288. fundur 19. desember 2016 kl. 16:30 - 18:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
 • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
 • Anna María Bjarnadóttir varafulltrúi
 • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
 • Sigríður Kristjánsdóttir aðalfulltrúi
 • J. Júlíus Hafstein aðalfulltrúi
 • Ása Richardsdóttir aðalfulltrúi
 • Kristinn D Gissurarson aðalfulltrúi
 • Margrét Júlía Rafnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
 • Steingrímur Hauksson sviðsstjóri skipulags- umhverfissviðs
 • Salvör Þórisdóttir starfsmaður nefndar
 • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Berglind Ósk Kjartansdóttir ritari
Dagskrá

1.1409293 - Skipulagsnefnd - Hátíðarfundur

Í fundi bæjarstjórnar 25. október 2016 var samþykkt að tillögu forsætisnefndar erindisbréf skipulagsráðs Kópavogs. Skipulagsráð tekur við hlutverki skipulagsnefndar sem hefur verið ein af lykilnefndum í stjórnkerfi bæjarins síðustu 50 árin. Á fundinum verður saga nefndarinnar rakin í máli og myndum.

Fundi slitið - kl. 18:30.