Skipulagsnefnd

1206. fundur 07. mars 2012 kl. 16:30 - 18:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Smári Magnús Smárason
  • Guðný Dóra Gestsdóttir aðalfulltrúi
  • Guðmundur Örn Jónsson aðalfulltrúi
  • Vilhjálmur Einarsson aðalfulltrúi
  • Jóhann Ísberg aðalfulltrúi
  • Kristinn D Gissurarson aðalfulltrúi
  • Steingrímur Hauksson embættismaður
  • Vífill Björnsson starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Smári Smárason
Dagskrá

1.1202610 - Aðalskipulag Kópavogs 2012-2024

Lögð fram drög að greinargerð Aðalskipulags Kópavogs 2012-2024 dags. 21. febrúar 2012. Enn fremur lagðir fram vinnupunktar frá nefndum.

Vinnufundur.

Fundi slitið - kl. 18:30.