Skipulagsnefnd

1282. fundur 05. september 2016 kl. 16:30 - 18:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
 • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
 • Andrés Pétursson aðalfulltrúi
 • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
 • Sigríður Kristjánsdóttir aðalfulltrúi
 • Ása Richardsdóttir aðalfulltrúi
 • Kristinn D Gissurarson aðalfulltrúi
 • Margrét Júlía Rafnsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • J. Júlíus Hafstein aðalfulltrúi
Starfsmenn
 • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
 • Steingrímur Hauksson sviðsstjóri skipulags- umhverfissviðs
 • Smári Magnús Smárason starfsmaður umhverfissviðs
 • Salvör Þórisdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Berglind Ósk Kjartansdóttir ritari
Dagskrá

1.1503579 - Vettvangsferð skipulagsnefndar

Vettvangsferð skipulagsnefndar 5. september 2016 kl 16:30. Ráðgert að aka um Kópavog og skoða eftirfarandi svæði: Kópavogstún, Kársneshöfn, Hafnarbraut 12, Bryggjuhverfið, Auðbrekku, Dalveg, Smáratorg, Arnarnesveg, Glaðheimasvæði, Skógarlind, Vatnsenda, Elliðahvamm og 700 reitina, svæðið sunnan Elliðahvamms (ef tími leyfir) og Kjóavelli.

Fundi slitið - kl. 18:30.