Bæjarstjórn 10. janúar 2012.
1112013F - Skipulagsnefnd 12/12
1198. fundur. Fundargerðin afgreidd án umræðu.
1112003F - Skipulagsnefnd 14/12
1199. fundur.
Vesturvör 32b, breytt deiliskipulag
Samþykkt. Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir erindið með 10 samhljóða atkvæðum. Einn bæjarfulltrúi sat hjá.
Þinghólsbraut 76, viðbygging
Samþykkt. Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir erindið með 10 samhljóða atkvæðum. Einn bæjarfulltrúi sat hjá.
Litlavör 11, umsókn um byggingarleyfi.
Samþykkt. Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir erindið með 10 samhljóða atkvæðum. Einn bæjarfulltrúi sat hjá.
Gnitaheiði 3, umsókn um byggingarleyfi.
Samþykkt. Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir erindið með 8 samhljóða atkvæðum. Þrír bæjarfulltrúar sátu hjá.
Nýbýlavegur 28, umsókn um byggingarleyfi.
Samþykkt. Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir erindið með 10 samhljóða atkvæðum. Einn bæjarfulltrúi sat hjá.
Akrakór 6, breytt deiliskipulag
Samþykkt. Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir erindið með 10 samhljóða atkvæðum. Einn bæjarfulltrúi sat hjá.
Þrúðsalir 1, heimild fyrir hús á einni hæð
Með tilvísan í 5. gr. skipulags- og byggingarskilmála fyrir Þrúðsali 1, 3, 5 og 7 samþykkir skipulagsnefnd að fyrirhugað einbýlishús að Þrúðsölum 1 verði byggt á einni hæð án kjallara. Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir erindið með 9 samhljóða atkvæðum. Tveir bæjarfulltrúar sátu hjá.
Austurkór 104 (áður 92), breytt deiliskipulag
Hafnað. Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar með 9 atkvæðum. Einn bæjarfulltrúi var á móti og einn sat hjá. Bæjarstjórn hafnar því erindinu.
Digranesvegur 1, skipulag bílastæða á lóð
Samþykkt. Framkvæmdin verði unnin í samráði við umhverfissvið og verði bænum að kostnaðarlausu.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir erindið með 10 samhljóða atkvæðum. Einn bæjarfulltrúi sat hjá.
1112016F - Skipulagsnefnd 19/12
1200. fundur
Til máls tóku Ómar Stefánsson um lið 1, Guðríður Arnardóttir um lið 1, Margrét Björnsdóttir um lið 1, Ómar Stefánsson um lið 1, Gunnar Ingi Birgisson um lið 1, Guðríður Arnardóttir um lið 1, Margrét Júlía Rafnsdóttir um lið 1, Ómar Stefánsson , sem óskaði eftir að bera af sér sakir, og Ármann Kr. Ólafsson um lið 1.
Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.
Skipulagsnefnd samþykkir með tilvísan í 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að kynna framlagða tillögu fyrir lóðarhöfum Austurkórs 54, 56, 58, 60, 62, 64, 72, 76 og 78.