Skipulagsráð

23. fundur 05. febrúar 2018 kl. 15:00 - 18:25 í Molanum ungmennahúsi Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal varaformaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
  • Sigríður Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir varamaður
  • Ása Richardsdóttir aðalmaður
  • Kristinn D Gissurarson aðalmaður
  • Margrét Júlía Rafnsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Friðriksdóttir varamaður
  • Ármann Kristinn Ólafsson varamaður
  • Pétur Hrafn Sigurðsson varamaður
  • Hjördís Ýr Johnson
  • Sverrir Óskarsson
  • Birkir Jón Jónsson
Starfsmenn
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Berglind Ósk Kjartansdóttir starfsmaður umhverfissviðs
  • Steingrímur Hauksson sviðsstjóri skipulags- umhverfissviðs
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir starfsmaður umhverfissviðs
Fundargerð ritaði: Berglind Ósk Kjartansdóttir ritari
Dagskrá

Almenn erindi

1.1801743 - Bláfjöll. Vettvangsferð.

Fundurinn er haldinn í Molanum, Hamraborg 2. Eftirfarandi erindi verða kynnt:

1.
Staðan á skíðasvæðum Bláfjalla:
Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðssvæða höfuðborgarsvæðisins.
2.
Skíðasvæðið í Bláfjöllum. Skipulag:
Finnur Kristinsson, landslagsarkitekt, Landslagi.
3.
Framtíðarstefnumótun skíðasvæða Bláfjalla:
Eva Einarsdóttir, formaður stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.
4.
Þríhnúkagígur. Hugmyndir um að gera gíginn aðgengilegan almenningi og byggja upp aðstöðu til fræðslu og þjónustu ferðamanna í Þríhnúkagíg:
Einar Kristján Stefánsson, byggingar- og umhverfisverkfræðingur. Þríhnúkar ehf.
5.
Þríhnúkagígur og nágrenni. Skipulag.
Birgir Hlynur Sigurðsson, skipulagsstjóri.
6.
Uppbygging aðstöðu við Þríhnúkagíg og Bláfjöll. Áhættumat gagnvart vatnsvernd:
Axel Valur Birgisson, ráðgjafi Mannvit og Guðni Ingi Pálsson, verkfræðingur Mannvit.
7.
Áhættumat vegna starfsemi á skíðasvæði í Bláfjöllumog fyrirhugaðrar starfsemi við Þríhnúkagíg gagnvart vatnsvernd og grunnvatnsmálum. Steingrímur Hauksson, sviðsstjóri Umhverfissviðs.
8.
Þríhnúkagígur. Náttúrufyrirbæri á heimsvísu. Ávarp Árna B. Stefánssonar.

Umræður og fyrirspurnir.
Lagt fram og kynnt.

Fundi slitið - kl. 18:25.