Skipulagsráð

33. fundur 03. september 2018 kl. 15:00 - 18:30 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Helga Hauksdóttir formaður
  • J. Júlíus Hafstein aðalmaður
  • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Berglind Ósk Kjartansdóttir starfsmaður umhverfissviðs
  • Steingrímur Hauksson sviðsstjóri skipulags- umhverfissviðs
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir starfsmaður umhverfissviðs
  • Guðrún Edda Finnbogadóttir lögfræðingur
  • Ármann Kristinn Ólafsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Berglind Ósk Kjartansdóttir ritari
Dagskrá

Almenn erindi

1.1503579 - Vettvangsferð skipulagsráðs.

Á fundi skipulagsráðs 20. ágúst 2018 var ákveðið að efna til vettvangsferðar um Kópavog 3. september þar sem komið væri við á nokkrum af helstu framkvæmdasvæðum bæjarins og hvað væri framundan í skipulags- og byggingarmálum í næstu framtíð.

Fundi slitið - kl. 18:30.