Skipulagsráð

72. fundur 23. mars 2020 kl. 12:00 - 13:45 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Helga Hauksdóttir formaður
  • J. Júlíus Hafstein aðalmaður
  • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
  • Kristinn D Gissurarson aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Berglind Ósk Kjartansdóttir starfsmaður umhverfissviðs
  • Auður Dagný Kristinsdóttir arkitekt
  • Bjarki Þórir Valberg starfsmaður umhverfissviðs
  • Bergljót Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Berglind Ósk Kjartansdóttir ritari
Dagskrá

Almenn erindi

1.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Stýrihópur stefnumótunar Kópavogs óskar eftir umfjöllun um samantekt vinnustofu nefnda ráða sbr leiðbeinandi spurningar. Niðurstöður umfjöllunar berist verkefnastjóra stefnumótunar fh. stýrihóps.
Lagt fram. Umræður.

Almenn erindi

2.2003628 - Ferðavenjukönnun fyrir höfuðborgarsvæðið 2019

Lagt fram minnisblað um ferðavenjukönnun samgöngráðs og SSH 2019.
Lagt fram.

Almenn erindi

3.1503668 - Hjólreiðar á höfuðborgarsvæðinu

Lögð fram skýrsla með hönnunarleiðbeiningum fyrir hjólreiðar sem unnin var af samstarfshópi sveitafélaga á höguðborgarsvæðinu og Vegagerðinni.
Lagt fram og kynnt.

Fundi slitið - kl. 13:45.