Skipulagsráð

97. fundur 21. apríl 2021 kl. 12:00 - 16:00 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
 • Helga Hauksdóttir formaður
 • J. Júlíus Hafstein aðalmaður
 • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
 • Kristinn D Gissurarson aðalmaður
 • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
 • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Berglind Ósk Kjartansdóttir starfsmaður umhverfissviðs
 • Auður Dagný Kristinsdóttir arkitekt
 • Bjarki Þórir Valberg starfsmaður umhverfissviðs
 • Bergljót Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Berglind Ósk Kjartansdóttir ritari
Dagskrá

Almenn erindi

1.2104549 - Vinnufundur skipulagsráðs um tillögu að breyttu aðalskipulagi og nýju deiliskipulagi á Fannborgarreit og Traðarreit vestur.

Greint frá stöðu mála, umræður.
Greint frá stöðu mála, umræður.

Gestir

 • Sigrún María Kristinsdóttir - mæting: 12:15

Fundi slitið - kl. 16:00.