2209638 - Skjólbraut 8. Kynning á byggingarleyfisumsókn.
Embætti skipulagsfulltrúa samþykkir með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga
nr. 123/2010 að framlögð tillaga verði grenndarkynnt fyrir lóðarhöfum
Skjólbrautar 5, 6, 7, 10, Borgarholtsbrautar 5, 7 og 9.
2209719 - Kópavogsbraut 1B. Fjölgun bílastæða á lóð.
Embætti skipulagsfulltrúa samþykkir framlagða umsókn sem samræmist
gildandi deiliskipulagi.
Kostnaður við breytinguna greiðist af umsækjanda.
2209720 - Víðigrund 23. Breytt deiliskipulag.
Embætti skipulagsfulltrúa samþykkir með tilvísun í 2. mgr. 43. gr.
skipulagslaga nr. 123/2010 að framlögð tillaga verði grenndarkynnt fyrir
lóðarhöfum Víðigrundar 11, 13, 21, 25, 29 og 31.