Skólanefnd

84. fundur 23. mars 2015 kl. 17:15 í Hörðuvallaskóla
Fundinn sátu:
 • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
 • Ólafur Örn Karlsson aðalfulltrúi
 • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
 • Ragnhildur Reynisdóttir aðalfulltrúi
 • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
 • Guðrún Jónína Guðjónsdóttir aðalfulltrúi
 • Gísli Baldvinsson aðalfulltrúi
 • Arnar Björnsson foreldrafulltrúi
 • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
 • Helgi Halldórsson vara áheyrnarfulltrúi
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
 • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Skólanefnd þakkar skólastjóra Hörðuvallaskóla fyrir gönguferð og kynningu á nýju húsnæði skólans í Kórnum.

1.1405332 - Vinnuhópur um starfsemi dægradvala 2014

Drög að stefnu dægradvala til umræðu.
Drög að stefnu Dægradval kynnt með breytingum að loknu umsagnarferli.

2.14011128 - Mat og eftirlit sveitastjórna með skólastarfi 2014 - 2015

Niðurstöður samræmdra könnunarprófa í Kópavogi lagðar fram.
Niðurstöður kynntar. Skólanefnd óskar grunnskólum bæjarins til hamingju með árangurinn.

3.1502839 - Stefna um bólusetningu barna í leik- og grunnskólum. Fyrirspurn frá Ólafi Þór Gunnarssyni

Svar við fyrirspurn lagt fram.
Svar kynnt.

4.1503563 - Kópurinn 2015

Auglýsa umsóknir um Kópinn 2015 viðurkenninga skólanefndar vegna framúrskarandi verkefna í grunnskólum Kópavogs.
Fyrir hönd skólanefndar voru Ólafur Örn Karlsson, Gísli Baldvinsson og Arnar Björnsson tilnefndir í undirbúningsnefnd.

Fundi slitið.