Skólanefnd

89. fundur 24. ágúst 2015 kl. 17:15 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Ólafur Örn Karlsson aðalfulltrúi
  • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalfulltrúi
  • Gísli Baldvinsson aðalfulltrúi
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Guðrún Jónína Guðjónsdóttir aðalfulltrúi
  • Arnar Björnsson foreldrafulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson fulltrúi skólastjóra
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

1.1501415 - Innleiðing spjaldtölva í grunnskólum Kópavogsbæjar

Verkefnastjóri Björn Gunnlaugsson kemur í heimsókn.
Verkefnastjóri upplýsti um stöðu mála í innleiðingarferlinu.

2.1504754 - Sótt um námsstyrk-kennsluafslátt

Styrkbeiðni frá Birnu Vilhjálmsdóttur lögð fram.
Skólanefnd samþykkir styrkbeiðnina.

3.1408250 - Fundaráætlun skólanefndar 2014-2018

Fundaráætlun fyrir haustmisseri 2015 lögð fram.
Áætlun samþykkt.

4.1406068 - Ytra mat á grunnskólum - Waldorfskólinn valinn

Fulltrúi frá skóla kemur og kynnir viðbrögð skólans við niðurstöðum ytra mats.
Eiríkur Gunnarsson og Þóra Björg Sigurðardóttir frá Waldorfsskólanum sögðu frá og svöruðu fyrirspurnum um samvinnu skólans við menntamálaráðuneyti.

5.15082358 - Menntasvið-ársskýrslur sérfræðiþjónustu

Ársskýrslur sérfræðinga og sérúrræða við sérfræðiþjónustu lagðar fram.
Skýrslur lagðar fram.

6.15082891 - Þjóðarsáttmáli um læsi

Lagt fram.
Skólanefnd tekur heilshugar undir þjóðarátak um læsi og samþykkir fyrir sitt leiti samning Þjóðarsáttmála um læsi og vísar málinu til bæjarráðs.
Skólanefnd er boðið á undirritun þjóðarsáttmála í Salnum í Kópavogi á föstudaginn 28. ágúst 2015 kl. 17:00.

Fundi slitið.