Skólanefnd

46. fundur 27. ágúst 2012 kl. 17:15 - 19:15 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
 • Rannveig H Ásgeirsdóttir formaður
 • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
 • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
 • Alexander Arnarson aðalfulltrúi
 • Hreggviður Norðdahl aðalfulltrúi
 • Þór Heiðar Ásgeirsson aðalfulltrúi
 • Erla Karlsdóttir aðalfulltrúi
 • Marta Kristín Sigurjónsdóttir foreldrafulltrúi
 • Sigurður Haukur Gíslason kennarafulltrúi
 • Guðmundur O Ásmundsson fulltrúi skólastjóra
 • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

1.1205157 - Skóladagatal Lindaskóla 2012-2013

Lagt fram í ljósi álits frá mennta- og menningarmálaráðuneyti frá 16. ágúst 2012.
Skólanefnd samþykkir skóladagatalið með vísan í álit mennta- og menningarmálaráðuneyti frá 16. ágúst 2012 og með fyrirvara um samþykkt alls skólasamfélagsins, eins og kveður á um í áliti.

2.1208685 - Skóladagatal Tónlistarskóla Kópavogs 2012-2013

Lagt fram.

Skólanefnd staðfestir skóladagatalið en áréttar að Kópavogsbær greiðir til Tónlistarskóla Kópavogs í samræmi við samþykkta fjárhagsáætlun. Þar er gert ráð fyrir 175 skóladögum eins og í öðrum tónlistarskólum í bænum.

3.1208686 - Skóladagatal Tónsala 2012-2013

Lagt fram.

Skólanefnd staðfestir skóladagatalið.

4.1204252 - Skóladagatal og starfsáætlun 2012-2013

Breytingar á viðmiði um starfsáætlun fyrir grunnskóla Kópavogs í ljósi endanlegrar útgáfu aðalnámskrár lögð fram.

Skólanefnd samþykkir breytingar á starfsáætlun. 

5.1111518 - Aðalnámskrá grunnskóla - Almennur hluti 2011

Kynning á innleiðingu nýrrar námskrár í grunnskólum Kópavogs af hálfu grunnskóladeildar.

Lagt fram og umræðu frestað til næsta fundar.

6.1208617 - Skólaþing Kópavogs 2012

Kynning.

Lagt fram.

 

 

Fundi slitið - kl. 19:15.