Skólanefnd

36. fundur 28. nóvember 2011 kl. 17:15 - 19:15 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Rannveig H Ásgeirsdóttir formaður
  • Jens Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Erla Karlsdóttir aðalfulltrúi
  • Áshildur Bragadóttir aðalfulltrúi
  • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
  • Sigurður Haukur Gíslason kennarafulltrúi
  • Erlendur H Geirdal foreldrafulltrúi
  • Guðrún Soffía Jónasdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

1.1104175 - Tillaga um sameiginlega stefnu/áætlun til að sporna við einelti innan stofnana bæjarins

Lokadrög að eineltisstefnu Kópavogsbæjar lögð fram. Óskað er eftir umsögn skólanefndar um stefnuna.

2.1108139 - Evrópsk samgönguvika 2011

Kynning á umferðarkönnun sem gerð var í tengslum við samgönguviku í öllum grunnskólum Kópavogs.

3.1110418 - Nöfn á hringtorg ofan Reykjanesbrautar

Tillaga bæjarráðs lögð fram til umræði.

4.1111518 - Aðalnámskrá grunnskóla - Almennur hluti 2011

Umræður um innleiðingu Aðalnámskrár grunnskóla, almennan hluta, í grunnskólum Kópavogs.

Fundi slitið - kl. 19:15.