Skólanefnd

48. fundur 01. október 2012 kl. 17:15 - 19:15 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Bragi Þór Thoroddsen aðalfulltrúi
  • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
  • Ásta Skæringsdóttir aðalfulltrúi
  • Þór Heiðar Ásgeirsson aðalfulltrúi
  • Sigurður Haukur Gíslason kennarafulltrúi
  • Guðmundur O Ásmundsson fulltrúi skólastjóra
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Gunnlaugur Snær Ólafsson varafulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

1.1209409 - Skóladagatal Skólahljómsveitar Kópavogs 2012-2013

Lagt fram.

Skóladagatalið samþykkt.

2.1209410 - Beiðni um leyfi fyrir rannsókn

Ósk um leyfi fyrir rannsókn, varðandi ADHD, lögð fram.

Skólanefnd veitir leyfi til rannsóknarinnar að því tilskildu að hún uppfylli þau skilyrði sem persónuvernd setur.

3.1101075 - Skólastefna Kópavogs

Undirbúningur fyrir vinnufund um skólastefnu 8. október n.k..

Umræður og kynning.

4.1208617 - Skólaþing Kópavogs 2012

Gunnlaugur Snær Ólafsssson vék af fundi klukkan 18:10.

 

Skólanefnd þakkar fyrir velheppnað Skólaþing grunnskóla Kópavogs síðast liðinn föstudag. Óskað er eftir að efni Skólaþings verði gert öðrum aðgengilegt.

Fundi slitið - kl. 19:15.