Skólanefnd

95. fundur 30. nóvember 2015 kl. 17:15 í Smáraskóla
Fundinn sátu:
 • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
 • Ólafur Örn Karlsson aðalfulltrúi
 • Ragnhildur Reynisdóttir aðalfulltrúi
 • Þórir Bergsson varafulltrúi
 • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
 • Guðrún Jónína Guðjónsdóttir aðalfulltrúi
 • Gísli Baldvinsson aðalfulltrúi
 • Guðrún G Halldórsdóttir fulltrúi skólastjóra
 • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
 • Arnar Björnsson foreldrafulltrúi
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
 • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

1.1401181 - Skóladagatal og starfsáætlanir grunnskóla Kópavogs

Nefndarmenn fara yfir ákveðna þætti í starfsáætlunum grunnskólanna.
Máli frestað til næsta fundar.

2.1406068 - Ytra mat á grunnskólum - Waldorfskólinn valinn

Svar Mennta- og menningarmálaráðuneytis vegna beiðni skólans til að gerast þróunarskóli.
Skólanefnd leggur til að starfsmaður nefndar fylgi málinu eftir og upplýsi nefndina um framvindu þess til að tryggja farsæla lausn málsins.

3.1511461 - Menntasvið-Sundkennsla

Samstarf sundlauga og menntasviðs vegna öryggis í skólasundi kynnt.
Lagt fram.

4.1301639 - Grunnskóladeild-Sundakstur

Drög að vinnureglum kynntar.
Lagt fram.

5.1309039 - Ferðamátakannanir grunnskóla Kópavogs

Niðurstöður könnunnar lagðar fram.
Umræður sköpuðust um niðurstöður.

6.1512001 - Grunnskóladeild-Samstarf og samvinna foreldra og skóla

Nefndarmenn ræddu um ábyrgð foreldra og skóla á uppeldi barna.

Fundi slitið.